Píningsvetur
Útlit
Píningsvetur (eða Píningur) var harðræðisveturinn 1602–1603. Í Ballarárannál er vetur þessi nefndur Píningur en í Vatnsfjarðarannál elsta nefnist hann Píningsvetur.
Píningsvetur (eða Píningur) var harðræðisveturinn 1602–1603. Í Ballarárannál er vetur þessi nefndur Píningur en í Vatnsfjarðarannál elsta nefnist hann Píningsvetur.
Óaldarvetur í heiðni (976) · Óöld í kristni (1056) · Vetur hinn mikli (1078) · Sandfallsvetur (1105) · Roðavetur (1118) · Sóttarvetur (1153) · Fellivetur (1186) · Nautadauðavetur (1187) · ·Sandvetur (1226) · Jökulvetur hinn mikli (1233) · Eymuni hinn mikli (1291) · Hrossafallsvetur (1313) · Ísavor (1320) · Fellivetur hinn mikli (1330) · Hvalavetur (1375) · Sláturhaust (1381) · Snjóvetur hinn mikli (1406) · Kynjavetur (1423) · Áttadagsvetur (1524) · Harðivetur (1552) · Lurkur (1601) · Píningsvetur (1602) · Eymdarár (1604) · Svellavetur (1625) · Frosti (1627) · Jökulvetur (1630) · Hvítivetur (1634) · Bauluhaust (1639) · Glerungsvetur (1648) · Hestabani (1669)· Hrísþjarkur (1675) · Vatnsleysuvetur (1697) · Mannskaðavetur (1700) · Frostaveturinn mikli 1881-82 (1881) - (1882) · Frostaveturinn mikli 1917-18 (1917) - (1918) |