Píningsvetur
Jump to navigation
Jump to search
Píningsvetur (eða Píningur) var harðræðisveturinn 1602–1603. Í Ballarárannál er vetur þessi nefndur Píningur en í Vatnsfjarðarannál elsta nefnist hann Píningsvetur.