Fara í innihald

Hvítivetur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvítivetur nefndist harðindaveturinn 1633-1634. Segir í annálum að þá hafi verið mikið frost og ófærð á miðjum vetri og fram eftir vori.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.