Fara í innihald

Eymuni hinn mikli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eymuni hinn mikli var heiti sem haft var um mikinn harðindavetur sem kom á Íslandi veturinn 1291 (sumar heimildir nefna þó ártölin 1290 eða 1293).

„Þá var sótt mannskæð, hvergi sá jörð að sumri og hafísar fyrir norðan land allt sumar, nær 15 alna þykkir.“ Annálar tala um mikinn snjóvetur, jökulvetur og fellivetur.

  • „Nöfn á árstíðum eftir veðráttu. Lesbók Morgunblaðsins, 20. maí 1953“.