Svellavetur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svellavetur var veturinn 1625-1626.

Um Svellaveturinn orti síra Jón Jónsson á Melum:

Ísland aumlega stendur,
ákall búið við falli,
frostin frekt að kreista,
fellur kind mörg í svellum;
Danir drýgja oss raunir,
vér dettum um þeirra pretti,
ófriðar örva voði
eykur oss hugarveiki, -
hirði ég ei hafa með orðum,
hvað fleira oss nú skaðar.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.