Vetur
|
|

Vetur er ein af árstíðunum fjórum. Hinar eru vor, sumar og haust. Á norðurhveli jarðar eru eftirtaldi mánuðir taldit til vetrarmánaða: desember, janúar, febrúar og mars, en þetta eru þeir fjórir mánuðir ársins, sem að jafnaði hafa lægstan meðalhita. Þessu er öfugt farið á suðurhveli, en þar eru fyrrnefndir mánuðir sumarmánuðir.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vetur.