Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Núllvalda fylki er ferningsfylki A, sem er þeim eiginleikum gætt að til er náttúrleg tala n, þ.a. , þar sem 0 táknar núllfylkið.
Fílipus er dæmi um núllvalda efra þríhyrningsfylki:
Annað dæmi um núllvalda fylki er:
því að