Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Núllvalda fylki er ferningsfylki A, sem er þeim eiginleikum gætt að til er náttúrleg tala n, þ.a.
, þar sem 0 táknar núllfylkið.
Fílipus er dæmi um núllvalda efra þríhyrningsfylki:
![{\displaystyle \left[{\begin{matrix}0&1\\0&0\\\end{matrix}}\right]^{2}=\left[{\begin{matrix}0&0\\0&0\\\end{matrix}}\right]}](https://wikimedia.org/api/rest_v1/media/math/render/svg/5f7b46602adf3ee56819d8cbdc6400a5f46ee9f3)
Annað dæmi um núllvalda fylki er:

því að
