Núllvalda stak
Útlit
(Endurbeint frá Núllvalda)
Stak x í baugi R kallast núllvalda[1] ef til er náttúruleg tala n svo xn = 0; með öðrum orðum verður stakið núll þegar það er hafið í heiltöluveldi.
Dæmi um núllvalda stök er nykurtalan ε en εn jafngildir núlli fyrir allar náttúrulegar tölur .
Getur einnig átt við ákveðin ferningsfylki, s.k. núllvalda fylki N, sem eru þeim eiginleika gædd að til er náttúruleg tala , þ.a. þar sem „0“ táknar núllfylkið.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Sjálfvalda stak (idempotent)
- Einvalda stak (unipotent)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hugtakið ‚núllvalda‘ (nilpotent)[óvirkur tengill] á Stærðfræðiorðasafninu