Fara í innihald

1711

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MDCCXI)
Ár

1708 1709 171017111712 1713 1714

Áratugir

1701–17101711–17201721–1730

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Loðvík af Frakklandi, le grand dauphin.

Árið 1711 (MDCCXI í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin

  • 17. apríl - Karl 6. varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
  • 9. júlí - Pétur mikli Rússakeisari umkringdur ásamt herliði sínu af fjölmennum tyrkneskum her við ána Prut.
  • 22. júlí - Pétri mikla tókst að sleppa úr herkví Tyrkja með því að múta yfirmanni herliðsins.
  • Drepsóttin kýlapest gekk víða í Evrópu, meðal annars í Kaupmannahöfn, þar sem talið er að þriðjungur íbúa, um 23.000 manns, hafi dáið. Konungur veitti Garðbúum einkarétt á líkburði í borginni, sem þeir héldu til loka 18. aldar og höfðu ýmsir íslenskir stúdentar hluta lífsviðurværis síns af þeirri iðju.

Fædd

Dáin