Rangárvallasýsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Rangárþing)
Rangárvallasýsla
Kjördæmi Suðurkjördæmi
Sveitarfélög Rangárþing ytra · Rangárþing eystra · Ásahreppur
Þéttbýli Hella (1.660 íb.) · Hvolsvöllur (1.722 íb.)
Póstnúmer 850, 851, 860, 861
Flatarmál 7.971 km²
 - Sæti ?? (8 %)
Mannfjöldi (2018)
 - Alls

 - Sæti
 - Þéttleiki

3,655
?? (1 %)
0,46/km²

Rangárvallasýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueiningar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.

Rangárvallasýsla nær frá Þjórsá í vestri austur á Sólheimasand, frá sjávarströndu inn að vatnaskilum á hálendinu. Nágrannasýslur Rangárvallasýslu eru Árnessýsla í vestri, Vestur-Skaftafellssýsla í austri og Suður-Þingeyjarsýsla í norðri. Í sýslunni eru þekktir ferðamannastaðir, eins og Þórsmörk, Skógar og Galtalækur.

Sveitarfélög innan Rangárvallasýslu eru Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.