Bernardo Pasquini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bernardo Pasquini

Bernardo Pasquini (7. desember 163822. nóvember 1711) var ítalskt tónskáld sem fékkst við óperu og kirkjutónlist. Hann fæddist í Toskana og lærði hjá Antonio Cesti og Loreto Vittori. Hann hélt ungur til Rómar og réðist þar í þjónustu Giambattista Borghese en varð síðar organisti við kirkjuna Santa Maria Maggiore. Hann varð einn af skjólstæðingum Kristínar Svíadrottningar og samdi henni til heiðurs óperuna Dov'è amore è pietà árið 1679.

Hljóðskrár[breyta | breyta frumkóða]