Listi yfir lög sem Clear Channel mat óviðeigandi eftir hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir lög sem Clear Channel mat óviðeigandi eftir hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001. Dagana eftir árásirnar breyttu margar útvarps- og sjónvarpsstöðvar dagskrá sinni og fyrirtækið Clear Channel Communications dró fram lista yfir lög sem höfðu „óviðeigandi“ texta í ljósi nýliðinna atburða. Forstjóri Clear Channel benti þó á, mánuði eftir hryðjuverkin, að listinn væri einungis tillaga og ekki lög á nokkurn hátt.

Njósnafyrirtækið Snopes rannsakaði málið og komst að þeirri niðurstöðu að listinn væri til sem tillaga en væri ekki regla sem útvarpsstöðvar þyrftu að fylgja.

Listinn inniheldur 165 lög, auk „allra“ laga Rage Against the Machine. Clear Channel dreifði listanum að neðan og er hann í stafrófsröð eftir flytjendum.

0–9[breyta | breyta frumkóða]

A[breyta | breyta frumkóða]

  • AC/DC – „Dirty Deeds Done Dirt Cheap“, „Hell's Bells“, „Highway to Hell“, „Safe in New York City“, „Shoot to Thrill“, „Shot Down in Flames“ og „T.N.T.“
  • Ad Libs – „The Boy From New York City“
  • Alice in Chains – „Down in a Hole“, „Rooster“, „Sea of Sorrow“ og „Them Bones“
  • Alien Ant Farm – „Smooth Criminal“
  • The Animals – „We Gotta Get Out of This Place“
  • Louis Armstrong – „What a Wonderful World“

B[breyta | breyta frumkóða]

C[breyta | breyta frumkóða]

D[breyta | breyta frumkóða]

E[breyta | breyta frumkóða]

F[breyta | breyta frumkóða]

G[breyta | breyta frumkóða]

H[breyta | breyta frumkóða]

J[breyta | breyta frumkóða]

K[breyta | breyta frumkóða]

L[breyta | breyta frumkóða]

M[breyta | breyta frumkóða]

N[breyta | breyta frumkóða]

O[breyta | breyta frumkóða]

P[breyta | breyta frumkóða]

Q[breyta | breyta frumkóða]

  • Queen – „Another One Bites the Dust“ og „Killer Queen“

R[breyta | breyta frumkóða]

S[breyta | breyta frumkóða]

T[breyta | breyta frumkóða]

U[breyta | breyta frumkóða]

  • U2 – „Sunday Bloody Sunday“

V[breyta | breyta frumkóða]

W[breyta | breyta frumkóða]

Y[breyta | breyta frumkóða]

Z[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]