Rage Against the Machine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Rage Against the Machine (oft skammstafað sem RATM) er bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var 1991 en hætti að spila 2000. Hún spilaði lög með pólitískum textum. Hún tók þá saman aftur árið 2007. Eitt af hennar frægari lögum er Killing in the name.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.