Tool

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Maynard James Keenan á Hróarskeldu.
Justin Chancellor á Hróarskeldu.

Tool er bandarísk rokkhljómsveit sem stofnuð var í Los Angeles árið 1990. Hljómsveitin telst spila framsækið þungarokk, framsækið rokk og jaðarrokk. Sveitin hefur er þekkt fyrir að fara huldu höfði og veita fá viðtöl. Tool vinnur að nýrri plötu árið 2016 en 10 ár eru síðan síðasta plata kom út.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Maynard James Keenan – söngur (1990–)
  • Adam Jones – gítar (1990–)
  • Danny Carey – trommur (1990–)
  • Justin Chancellor – bassi (1995–)

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Undertow (1993)
  • Ænima (1996)
  • Lateralus (2001)
  • 10,000 Days (2006)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.