Lagarormurinn
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/d0/Hydrus_IAU.svg/220px-Hydrus_IAU.svg.png)
Lagarormurinn (latína: Hydrus) er stjörnumerki sunnarlega á suðurhimni. Það er eitt af 12 stjörnumerkjum sem hollenski stjörnufræðingurinn Petrus Plancius skilgreindi á 16. öld. Lagarormurinn er karlkyns, meðan Vatnaskrímslið (Hydra) er kvenkyns.
Bjartasta stjarna merkisins er Beta Hydri sem er eina sæmilega bjarta stjarnan nálægt syðra himinskautinu.