Hefðarfrúin og umrenningurinn
Útlit
(Endurbeint frá Lady and the Tramp)
Hefðarfrúin og umrenningurinn | |
---|---|
Lady and the Tramp | |
Leikstjóri | Clyde Geronimi Wilfred Jackson Hamilton Luske |
Handritshöfundur | Erdman Penner Joe Rinaldi Ralph Wright Don DaGradi Joe Grant Ward Greene |
Framleiðandi | Walt Disney |
Leikarar | Peggy Lee Barbara Luddy Larry Roberts Verna Felton Bill Thompson Bill Baucom |
Klipping | Don Halliday |
Tónlist | Oliver Wallace |
Fyrirtæki | Walt Disney Animation Studios |
Dreifiaðili | Buena Vista Distribution |
Frumsýning | 22. júní 1955 |
Lengd | 75 mínútur |
Tungumál | enska |
Ráðstöfunarfé | 4 milljónir USD |
Heildartekjur | 93,6 milljónir USD |
Framhald | Hefðarfrúin og umrenningurinn 2: Vaskur í ævintýraleit |
Hefðarfrúin og umrenningurinn (enska: Lady and the Tramp) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin var frumsýnd þann 22. júní 1955.
Kvikmyndin var fimmtánda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Clyde Geronimi, Wilfred Jackson og Hamilton Luske. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Erdman Penner, Joe Rinaldi, Ralph Wright, Don DaGradi og Joe Grant. Tónlistin í myndinni er eftir Oliver Wallace. Árið 2001 var gerð framhaldsmynd, Hefðarfrúin og umrenningurinn 2: Vaskur í ævintýraleit, sem var aðeins dreift á mynddiski.
Íslensk talsetning
[breyta | breyta frumkóða]Hlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Freyja | Edda Heiðrún Backman |
Spori | Hilmir Snær Guðnason |
Skoti | Róbert Arnfinnsson |
Tryggur | Pálmi Gestsson |
Peter | Felix Bergsson |
Anna | Margrét Vilhjálmsdóttir |
Sara Frænka | Þóra Friðriksdóttir |
Si og Am | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Tony | Jóhann Sigurðarson |
Joe | Bergur Ingólfsson |
Pegga | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Seigur | Kjartan Guðjónsson |
Boli | Árni Pétur Guðjónsson |
Boris | Pálmi Gestsson |
Dakki | Kjartan Guðjónsson |
Pedró | Stefán Jónsson |
Bjór | Þórhallur Sigurðsson |
Lög í myndinni
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Söngvari |
---|---|
Bella Notte | Jóhann Sigurðarson
Bergur Ingólfsson Kór |
Friður ríkir | Gísli Magnason |
Fröken Fríð | Róbert Arnfinnsson |
Hvað er barn | Edda Heiðdrún Backman |
La La Lu | Margrét Vilhjálmsdóttir |
Blítt sefur barnið | Þóra Friðriksdóttir |
Söngur Síamskattanna | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Hann er frjáls | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Tæknilega
[breyta | breyta frumkóða]Starf | Nafn |
---|---|
Leikstjórn | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Þýðing | Jón St. Kristjánsson |
Kórstjórn | Vilhjálmur Guðjónsson |
Söngtextar | Jón St. Kristjánsson |
Listrænn ráðunautur | Kirsten Saabye |
Hljóðupptaka | Stúdíó eitt. |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hefðarfrúin og umrenningurinn / Lady and the Tramp Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 29. apríl 2019.