Árni Pétur Guðjónsson
Útlit
Árni Pétur Guðjónsson (f. 19. ágúst 1951) er íslenskur leikari.
Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1988 | Nonni og Manni | Sverrir | Þættir |
1989 | Magnús | Símon sendimaður | |
1992 | Ingaló | Kynnir | |
Sódóma Reykjavík | Víggó | ||
1995 | Tár úr steini | Konsertmeistari | |
Agnes | Séra Þorvarður | ||
1998 | Slurpinn & Co. | ||
2002 | Stella í framboði | Diðrik | |
2003 | Virus au paradis | Blaðamaður | |
2006 | Ørnen: En krimi-odyssé | Erikur | |
Áramótaskaupið 2006 | |||
2008 | Dagvaktin | Ebenezer varðstjóri | þættir |
2008 | Country Wedding | Stefán | Óútgefið |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.