Árni Pétur Guðjónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árni Pétur Guðjónsson (f. 19. ágúst 1951) er íslenskur leikari.

Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1988 Nonni og Manni Sverrir Þættir
1989 Magnús Símon sendimaður
1992 Ingaló Kynnir
Sódóma Reykjavík Víggó
1995 Tár úr steini Konsertmeistari
Agnes Séra Þorvarður
1998 Slurpinn & Co.
2002 Stella í framboði Diðrik
2003 Virus au paradis Blaðamaður
2006 Ørnen: En krimi-odyssé Erikur
Áramótaskaupið 2006
2008 Dagvaktin Ebenezer varðstjóri þættir
2008 Country Wedding Stefán Óútgefið

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.