Fara í innihald

Hefðarfrúin og umrenningurinn 2: Vaskur í ævintýraleit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hefðarfrúin og umrenningurinn 2: Vaskur í ævintýraleit (enska: Lady and the Tramp II: Scamp's Adventure) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2001 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn. Myndin var aðeins dreift á mynddiski.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensku nöfn
Íslensk nöfn
Enskar raddir
Íslenskar raddir
Scamp Vaskur Scott Wolf Atli Rafn Sigurðarson
Angel Eygló Alyssa Milano Margrét Eir
Scamp (Lagið) Vaskur (Lagið) Roger Bart Atli Rafn Sigurðarson
Angel (Lagið) Eygló (Lagið) Susan Egan Margrét Eir
Buster Bassi Chazz Palminteri Valdimar Flygenring
Buster (Lagið) Bassi (Lagið) Jess Harnell Björgvin Halldórsson
Lady Freyja Jodi Benson Edda Heiðrún Backman
Tramp Spori Jeff Bennett Hilmir Snær Guðnason
Mooch Mooch Bill Fagerbakke Ólafur Darri Ólafsson
Darling Anna Barbara Goodson Margrét Vilhjálmsdóttir
Jim Dear Peter Nick Jameson Felix Bergsson
Jock Skoti Jeff Bennett Róbert Arnfinnsson
Trusty Tryggur Jeff Bennett Pálmi Gestsson
Joe Joe Michael Gough Bergur Ingólfsson

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.