Hefðarfrúin og umrenningurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hefðarfrúin og umrenningurinn
Lady and the Tramp
Leikstjóri Clyde Geronimi
Wilfred Jackson
Hamilton Luske
Handritshöfundur Erdman Penner
Joe Rinaldi
Ralph Wright
Don DaGradi
Joe Grant
Ward Greene
Framleiðandi Walt Disney
Leikarar Peggy Lee
Barbara Luddy
Larry Roberts
Bill Thompson
Bill Baucom
Stan Freberg
Verna Felton
Alan Reed
George Givot
Dallas McKennon
Lee Millar
The Mellomen
Dreifingaraðili Buena Vista Distribution
Frumsýning 22. júní 1955
Lengd 75 mínútnir
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Tungumál enska
Ráðstöfunarfé US$ 4 milljónir (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald Hefðarfrúin og umrenningurinn 2: Vaskur í ævintýraleit
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur US$ 93.602.326
Síða á IMDb

Hefðarfrúin og umrenningurinn (enska: Lady and the Tramp) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin var frumsýnd þann 22. júní 1955.

Kvikmyndin var fimmtánda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Clyde Geronimi, Wilfred Jackson og Hamilton Luske. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Erdman Penner, Joe Rinaldi, Ralph Wright, Don DaGradi og Joe Grant. Tónlistin í myndinni er eftir Oliver Wallace. Árið 2001 var gerð framhaldsmynd, Hefðarfrúin og umrenningurinn 2: Vaskur í ævintýraleit, sem var aðeins dreift á mynddiski.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.