„Bólivía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Uppfært og Vatnsstríð eitt og sér er ekki saga landsins
Úpz, lagfæri
Lína 14: Lína 14:
stjórnarfar = [[lýðveldi]] |
stjórnarfar = [[lýðveldi]] |
titill_leiðtoga = [[forseti]] |
titill_leiðtoga = [[forseti]] |
nöfn_leiðtoga = laus staða|
nöfn_leiðtoga = Jeanine Áñez|
flatarmál = 1.098.581 |
flatarmál = 1.098.581 |
stærðarsæti = 27 |
stærðarsæti = 27 |

Útgáfa síðunnar 11. nóvember 2019 kl. 19:19

Fjölþjóðaríkið Bólivía
Estado Plurinacional de Bolivia (spænska)
Buliwya Mamallaqta ([[]])
Wuliwya Suyu ([[]])
Tetã Volívia ([[]])
Fáni Bólivíu Skjaldarmerki Bólivíu
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
¡La unión es la fuerza! (spænska)
Samheldni er styrkur!
Þjóðsöngur:
Bolivianos, el hado propicio
Staðsetning Bólivíu
Höfuðborg Súkre (löggjafavald og dómsvald) La Paz (aðsetur stjórnar)
Opinbert tungumál spænska, quechua, aymara og guaraní, ásamt 33 öðrum frumbyggjamálum
Stjórnarfar lýðveldi

forseti Jeanine Áñez
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
27. sæti
1.098.581 km²
1,29
Mannfjöldi
 • Samtals (2014)
 • Þéttleiki byggðar
86. sæti
10.631.486
10/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 • Samtals 25.892 millj. dala (103. sæti)
 • Á mann 3.049 dalir (126. sæti)
Gjaldmiðill Bólivíani (BOB)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .bo
Landsnúmer +591
Uyuni

Bólivía er landlukt land í Suður-Ameríku og á landamæriBrasilíu í norðri og austri, Paragvæ og Argentínu í suðri, og Síle og Perú í vestri. Landið var hluti af veldi Inka þar til Spánverjar lögðu það undir sig 1525. Eftir það var Bólivía kölluð Efra-Perú og heyrði undir spænska landstjórann í Líma þar til landið lýsti yfir sjálfstæði 1809. En árið 1825 var lýðveldið Bólivía stofnað það heitir í höfuðið á Símoni Bólívar.

Bólivía framleiðir um 80% af heimsframleiðslu brasilíuhnetna.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.