„Frostaveturinn mikli 1917-18“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:


[[Flokkur:Harðindi]]
[[Flokkur:Harðindi]]
[[Flokkur:1917]]
[[Flokkur:1918]]

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2011 kl. 22:40

Getur líka átt við Frostaveturinn mikla 1880-81.

Frostaveturinn mikli var veturinn 1917-1918 kallaður. Þá gerði mikla kuldatíð á Íslandi. Í janúar 1918 fór frost víða á landinu niður fyrir -30°C. Hafís varð víða landfastur og rak hafísinn talsvert suður fyrir land og lokaði siglingaleiðum fram í febrúar.

Tenglar

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.