„Gríska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:یونانی
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ab, ku, mr, nah, nds-nl, sc Breyti: lmo
Lína 37: Lína 37:
[[Flokkur:Indóevrópsk tungumál]]
[[Flokkur:Indóevrópsk tungumál]]


[[ab:Абарзен бызшәа]]
[[af:Grieks]]
[[af:Grieks]]
[[als:Griechische Sprache]]
[[als:Griechische Sprache]]
Lína 104: Lína 105:
[[km:ភាសាក្រិច]]
[[km:ភាសាក្រិច]]
[[ko:그리스어]]
[[ko:그리스어]]
[[ku:Zimanê yewnanî]]
[[kw:Grew]]
[[kw:Grew]]
[[ky:Грек тили]]
[[ky:Грек тили]]
Lína 110: Lína 112:
[[li:Nuigrieks]]
[[li:Nuigrieks]]
[[lij:Lengua græca]]
[[lij:Lengua græca]]
[[lmo:Grech Antich]]
[[lmo:Lengua greca]]
[[ln:Ligreki]]
[[ln:Ligreki]]
[[lt:Graikų kalba]]
[[lt:Graikų kalba]]
Lína 118: Lína 120:
[[mk:Грчки јазик]]
[[mk:Грчки јазик]]
[[ml:ഗ്രീക്ക് ഭാഷ]]
[[ml:ഗ്രീക്ക് ഭാഷ]]
[[mr:ग्रीक भाषा]]
[[ms:Bahasa Greek]]
[[ms:Bahasa Greek]]
[[myv:Грекень кель]]
[[myv:Грекень кель]]
[[nah:Greciatlahtōlli]]
[[nds:Greeksche Spraak]]
[[nds:Greeksche Spraak]]
[[nds-nl:Grieks]]
[[new:यवन भाषा]]
[[new:यवन भाषा]]
[[nl:Grieks]]
[[nl:Grieks]]
Lína 136: Lína 141:
[[ru:Греческий язык]]
[[ru:Греческий язык]]
[[sah:Гириэк тыла]]
[[sah:Гириэк тыла]]
[[sc:Limba grega]]
[[scn:Lingua greca]]
[[scn:Lingua greca]]
[[sco:Greek leid]]
[[sco:Greek leid]]

Útgáfa síðunnar 29. júní 2010 kl. 11:18

Gríska
Ελληνικά
Elliniká
Málsvæði Grikkland, Kýpur, Albanía, Ástralía, Lýðveldið Makedónía, Tyrkland, Búlgaría, Rúmenía, Ítalía, Spánn, Armenía, Líbanon, Georgía, Egyptaland, Jórdanía, Bretland, Bandaríkin, Úkraína, Rússland, Suður-Afríka, Kasakstan, Frakkland ásamt öðrum löndum
Heimshluti Austur-Evrópa, Vestur-Evrópa og Asía
Fjöldi málhafa 12 milljónir
Sæti 52
Ætt Indóevrópskt

 Forngríska
  Gríska

Skrifletur Grískt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Fáni Grikklands Grikkland
Fáni Kýpur Kýpur
Fáni ESB Evrópusambandið
minnihlutamál á:
Fáni Albaníu Albaníu
Fáni Ítalíu Ítalíu
Stýrt af engum
Tungumálakóðar
ISO 639-1 el
ISO 639-2 gre
SIL ELL
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Wikipedia
Wikipedia
Wikipedia: Gríska, frjálsa alfræðiritið

Gríska (gr.: Ελληνικά, Elinika) er indó-evrópskt tungumál sem talað er í Grikklandi og Kýpur. Gríska er rituð með grísku letri.

Grískir orðstofnar eru mikið notaðir í vísindaorðum í mörgum tungumálum. Dæmi um orð í íslensku sem eiga rætur að rekja til Grikklands: Atóm, biblía, biskup, pólitík, sófisti. Gríska hefur haft minni bein áhrif á íslensku en flest önnur evrópsk tungumál, til að mynda ensku.

Eins og gefur að skilja er grísku skipt upp í margar mállýskur og tímabil. Elstu textar eru frá 1500 f.Kr. Þessir elstu textar eru ritaðir með tveimur letrum, línuletri A og línuletri B, og hefur einungis tekist að ráða annað þeirra eða línuletur B. Óvíst er hvort línuletur A er gríska.

Í tímabilum er grísku oft skipt í fimm hluta: mýkeníska grísku (1500 – 1100 f.Kr.), klassíska grísku (800 – 300 f.Kr.), helleníska grísku (300 f.Kr. – 300 e.Kr.), miðgrísku (300 – 1100) og nýgrísku (1600 – ).

Forngrískum mállýskum er oftast skipt í vestur og austur mállýskur.

Austurgrískar teljast attíska, jóníska, æólíska og kýpríska en til vestur mállýska teljast meðal annars dórískan.

Forngríska hafði fimm föll nafnorða: nefnifall, ávarpsfall, eignarfall, þágufall og þolfall. Í dag hefur þágufallið að mestu horfið (nema í föstum orðasamböndum). Líkt og í germönskum málum hefur tvítalan lagst af. Hið gríska stafróf var leitt frá fönikísku stafrófi.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  • „Er einhver munur á forngrísku og nýgrísku?“. Vísindavefurinn.
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG