„Michele Roosevelt Edwards“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Í viðtali við [[Ríkisútvarpið]] í nóvember 2020 sagði Michele Roosevelt Edwards að WOW hefði gengið frá leigu á tíu [[Airbus A320]]-farþegaflugvélum, að tvær þeirra hefðu þegar verið málaðar í einkennislitum félagsins og að flug milli [[Keflavíkurflugvöllur|Keflavíkurflugvallar]] og Bandaríkjanna myndu hefjast árið 2021. Hún gat ekki fært fram sannanir á þessum staðhæfingum og stjórnir flugvallana sem hún nefndi sem mögulega áfangastaði neituðu því að hafa átt í samskiptum við fyrirtæki hennar.<ref name="Kveikur"/> Í viðtalinu sagði Roosevelt Edwards að hún væri að hefja samstarf við stórfyrirtæki á opinberum markaði, sem stangaðist á við fyrri staðhæfingu hennar um að flugfélagið væri „fullfjármagnað“ í september 2019.<ref name="Kveikur"/>
 
Árið 2020 tilkynnti félag Edwards áætlanir um að kaupa ítalska flugfélagið [[Alitalia]] fyrir 1,5 milljarða Bandaríkjadala.<ref name="wash_Ita"/> Roosevelt Edwards sagði að kaupin væru samkvæmt tilboði ítölsku ríkisstjórnarinnar en í tilkynningum sínum um endurbætur á Alitalia hefur stjórn Ítalíu ekki minnst á þátttöku USAerospace eða WOW air.<ref name="Kveikur"/>
 
==Italygate==

Leiðsagnarval