Notandaspjall:Moi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Efnisyfirlit

Alveg er nú Wikipedia stórkostleg hugmynd.[breyta frumkóða]

Á enskunni er þetta farið að virka fallega og alvörukröfur eru gerðar þar til valinna greina (featured articles). Íslensk Wikipedia er enn fjarlægur draumur, en það er meira en sjálfsagt að vinna að því að hrinda honum í framkvæmd. Mér finnst hins vegar að sumir sem eru að skrifa hér þurfi að gera miklu meiri kröfur til sjálfra sín, bæði hvað varðar þekkingarleg atriði og málfarsleg. En vilji er til alls fyrst (þó að hann sé reyndar ekki allt sem þarf). Við skulum bretta upp ermar! --Moi 18:26, 28 Jun 2004 (UTC)

Ég lagaði svoldið 7. janúar sem þú bjóst til, sjá breytingaskrá þar sem þú ert að búa til alla dagana í árinu fannst mér viðeigandi að segja þér þetta.
Þegar þú byrjar grein er ágætt að skoða hvernig hann er í ensku wikipedia, í þessu tilfelli fyrir utan að feitletra titilinn sem alltaf er gert voru 2x Template fyrir Janúar ( sem ég bætti þarna inn og íslenskaði eins og sést). En einnig að afrita tungumálalistann af ensku greininni til að tengja í önnur tungumál. Það sem þarf alltaf að bæta við þennan lista er tengill í ensku, þar sem enska augljóslega tengir ekki í sig sjálf, bættu honum við í listann sem þú setur yfir á íslensku og breyttu svo ensku greininni þannig að hann tengi í íslensku eins og sést hér. Þá tengist enskan í okkur.
Að lokum, eins og ekki var hérna, ef greinin er í einhverjum efnisflokk ( Category: ), bættu honum þá við í íslensku greinina, eftir að hafa honum íslenskt nafn auðvitað.
Frábær vinna við mánuðina, en hægt að gera þetta pííínu betur;) -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 02:27, 15 Jul 2004 (UTC)

Gæturðu tenglað hlaupár og gregoríanska tímatalið um leið í dögunum ef þú ert að gera búa þá til hvort eð er? - Svavar L 02:45, 15 Jul 2004 (UTC)

bætti aðeins 5. janúar, gætiru notað þetta snið þegar þú býrð til þessa daga:


{{JanúarDagatal}}

'''5. janúar''' er 5. [[dagur]] [[ár]]sins samkvæmt [[gregoríska tímatalið|gregoríska tímatalinu]]. 360 dagar (361 á [[hlaupár]]i) eru eftir af árinu.

==Á Íslandi==
=== Helstu atburðir ===
* [[1874]] - Fyrsta [[stjórnarskrá]] Íslands staðfest af konungi og gekk í gildi 1. ágúst. 
* [[1946]] - Frumsýnd fyrsta [[kvikmynd]] sem tekin var á Íslandi með tónum og tali. Myndin var um [[lýðveldishátíðin|lýðveldishátíðina]] 17. júní [[1944]].

{{mánuðirnir}}

Jafnvel þótt það sé ekkert dagatal fyrir mánuðinn sem þú ert að búa til endilega settu það sem, auðveldara að skella því inn seinna en að fara í gegnum þetta allt. Og ekki tómar fyrirsagnir eins og dánir, bara ljótt að hafa fullt af tómu dóti þarna.

Annars afar flott, endilega halda áfrám svona;=) -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 07:51, 15 Jul 2004 (UTC)


Jamm, hér er ýmislegt að skoða.... Gott að fá athugasemdir og góðar leiðbeiningar. Þetta snið á dögunum var til staðar og er ekki eftir mig. Ég er sammála því að það er ljótt að hafa tómar fyrirsagnir eins og fædd, dáin o.s.frv., en það er þó til leiðbeiningar fyrir aðra, sem kannski vilja setja slíkt inn, en þora ekki ef fyrirsögnin er ekki til staðar? Ég veit ekki. En ég hef allavega engan áhuga á þeirri hlið, ég er bara að pæla í innlendum atburðum eins og er allavega. Veit svo ekkert um hvað ég endist við þetta, engin trygging fyrir því að ég klári árið! --Moi 08:00, 15 Jul 2004 (UTC)

Ævar, ath. Það er smávilla í forskriftinni þann 5. janúar, sem mig langar að biðja þig að laga, því að ég kann það ekki! Villan felst í því að á skjánum birtist linkur sem er svona: hlaupári en þarf auðvitað að vera svona: hlaupári. Annars allt það besta, ég er að læra heilan helling á þessu! --Moi 08:38, 15 Jul 2004 (UTC)

Þarf smá ráð með Π[breyta frumkóða]

Sem stærðfræðikennari í 30 ár væriru kannski til í að svara spurningu minni á Talk:Π?

Þakkir ;-) -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 20:54, 22 Jul 2004 (UTC)

Ég var búinn að skrifa π dag[breyta frumkóða]

Ég var búinn að skrifa um π dag, en vegna rugls í kerfinu breytir það ekki sjálfkrafa milli stórs og lítils stafs π eins og milli annara stafa. Greini mín er hérna og þín er hér og verðum við að sameina þær -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 21:14, 25. júl 2004 (UTC)

Já, heyrðu mér finnst þín fullt eins góð, hún segir líka frá fleiru sem ég reyndar vissi ekki, eins og það að taka klukkuna inn í myndina líka! Ég sættist alveg á það að greinin mín sé bara tekin út, en svo geri ég minni háttar breytingar (ekki efnislegar) á þinni. Hvernig líst þér á það? --Moi 21:26, 25. júl 2004 (UTC)

Brook Taylor[breyta frumkóða]

Til í að koma með smá stærðfræðilegt álit á Spjall:Brook Taylor? -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:47, 11 sep 2004 (UTC)


Sælir allir eða sæl öll á is.Wikipedia. Mér sýnist að það sé að verða dálítil málfarsvakning hér og menn eru farnir að hafa smband við Íslenska málstöð út af hinu og þessu og er það aldeilis gleðilegt. Þeir eru þarna einmitt til þess að veita fólki í okkar aðstöðu hjálp til þess að vanda mál sitt sem best. Vonandi heldur þetta áfram á þessari braut. Einhvern tímann í gamla daga sagði einn kennari minn yfir bekkinn: „Þið skuluð aldrei gleyma því að fólk er dæmt eftir því hvernig það fer með móðurmálið sitt. Fátt er meira fyrirlitið en það að kasta höndum til íslensku en vanda önnur tungumál meira.“ Ég set þetta hér innan gæsalappa, því að ég held að ég muni þetta orðrétt. Þetta hafði mikil áhrif á mig og ég hef alltaf trúað því að þetta sé bæði satt og rétt. Kveðja, --Moi 18:08, 18 sep 2004 (UTC)

Reykjanes[breyta frumkóða]

Alveg eru þetta prýðisgreinar hjá þér um Reykjanes og Reykjanesskaga. Ég hef verið að spá í sambandi við flokkunarkerfið þar sem allar greinar um staði á Íslandi eru flokkaðar niður eftir landshlutum, sjá: Flokkur:Höfuðborgarsvæðið, Flokkur:Vesturland, Flokkur:Vestfirðir, Flokkur:Norðurland o.s.frv. Það er til Flokkur:Reykjanes sem hýsir ýmsa staði á Reykjanesskaganum sem er búið að skrifa um en eins og kemur fram í greinni um Reykjanes þá er er það nafn með réttu aðeins notað um ysta tanga Reykjanesskagans. Það er því spurning hvað eigi að kalla flokkinn sem tekur yfir allt þetta svæði. Suðurnes kannski? --Bjarki Sigursveinsson 16:29, 14 okt 2004 (UTC)

Takk fyrir. Já ég held að Suðurnes eigi vel við. Það er venjulega talað um Suðurnes sunnan Straums, þ. e. frá mörkum Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandarhrepps, svo að það virðist passa dável við það svæði allt sem ég lýsti sem Reykjanesskaga, þó að hann sé stærri í augum jarðfræðinga en almennings. --Moi 20:40, 14 okt 2004 (UTC)

Norwegian kings[breyta frumkóða]

Sæll og blessður Moi! I want to say "Halló" to you. Yesterday I was puzzeeled how to find an English equivalent (later I found en:Eric I of Norway) of no:Eirik Blodøks. There where no InterWiki links before between these articles. Then I have seen that the lists of the Norwegian kings where linked together en:List of Norwegian monarchs, no:Liste over norske regenter ... You can search also in categories like en:Category:Norwegian monarchy, no:Kategori:Norske konger. I think at some point in time you will make them too. Its easier to decide about the spelling before, because you can link to a future article. Regards Gangleri 21:20, 28 okt 2004 (UTC)

If you're talking about doing interwiki links to a noneexistant article - don't, they- unlike normal links are meant to signify "read this in another language" rather than the normal convention of "read OR create this page", if you add them they'll be automatically removed whenenever a bot goes over the page next. If that however is not what you're talking about feel free to ignore everything i just said. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:03, 28 okt 2004 (UTC)
I was thinking about refering to a histoical person wich had many names. If I can see in a list which variant to use, the I can put it in brackets and if that article is created it will show as a real link. I have seen this also with arabic names and medieval names and none of the article was linked.
To my knowledge InterWiki links will be inserted only if the article in the other language exists. I understand that an article should not have links to other languages besite the ones apearing under Verkfæri. And only one for each language.
I found no:Gunnlaug Ormstunges saga going a long way through many categories. It is my favorit saga. Regards Gangleri 22:32, 28 okt 2004 (UTC)


Góðar greinar[breyta frumkóða]

Ég vil geta þess að mér finnst áberandi góðar greinar hafa verið skrifaðar um Strandasýslu nú síðustu daga. Þær eru að mínu viti góðar hvað varðar upplýsingagildi, svo og framsetningu og málfar, sem ég met mikils. (H)rós í hnappagat fá höfundarnir Akigka, Sigatlas og 213.213.139.64 og 193.109.24.11. Haldið áfram góðu starfi! --Moi 19:21, 4 nóv 2004 (UTC)

Já alveg snilld að það séu komnir alveg þrír til fjórir nýjir notendur að bæta við efni;). -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:43, 4 nóv 2004 (UTC)

Sagas[breyta frumkóða]

Hello Gangleri. It would be nice to have a Category (Flokkur) like the one you mention. I think a proper name for it could be Flokkur:Persónur Íslendingasagna which is almost the same as the se category. In English it might be called Category:Persons of the Norse Sagas or something like that. I don't know about the de (German). I hope that some "stjórnandi" will set up a category, perhaps Ævar or Biekko? Regards, --Moi 22:27, 5 nóv 2004 (UTC)
Just for the record you do not need any special administrative privileges to setup a category, you simply put [[Flokkur:Category name]] in the wikitext (preferably above the interwiki links and below the maintext) and the categorypage [[Flokkur:Category name]] will then be created, you can at that point write [[Flokkur:Top level category]] on that page to make that category part of another category and so on, i'll write about this on Wikipedia:Stjórnendur. -- Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:37, 5 nóv 2004 (UTC)
  • Dear friends, thank you for your attention. I am not very firm in Icelandic grammar. This is why I need your help in order not to create misspelled categories, lists and so on. Onece you created the categories (in the languages you know) it is quite easy for me to link related issues and place articles in this categories. I have many friends interested in this subject able to write in Icelandic, German, English, Esperanto and so on. I only need your initial impulse.
  • The "nordic" Wikipedias have already many articles about this time period. I normaly check many Wikipedias and watch articles. This is a way to bring interested people together.
  • Another issue to think about is where it would be most appropriate to have a central discussion place. On en:, is:, meta: ...? What would you prefer? Regards Gangleri 01:59, 6 nóv 2004 (UTC)

Góður prófarkalesari[breyta frumkóða]

Sæll moi. Mig langar að þakka þér fyrir margar góðar ábendingar og breytingar eftir prófarkalestur hjá þér. Það er mikils virði. --Sigatlas 16:52, 6 nóv 2004 (UTC)

Takk fyrir það! Ég lærði þetta á Mogganum í gamla daga á meðan hann var prófarkalesinn og síðan hef ég ekki getað þolað óvandaða meðferð móðurmálsins, það er bara minn ágalli! --Moi 16:58, 6 nóv 2004 (UTC)


Skemmdarverk[breyta frumkóða]

Alveg verður maður orðlaus svona stundum. Hvers konar hugarfar er að baki? Gaman, gaman, bara að eyðileggja sem mest, þeir geta aldrei komið þessu í samt lag aftur, hahahaha....! En sem betur fer geta þeir það. Ég vil þakka Biekko fyrir snögg viðbrögð við að banna þennan óþverra í eitt ár, ekki finnst mér það um of. Einnig fyrir að bjarga öllum þessum greinum til baka. --Moi 11:47, 7 nóv 2004 (UTC)

Sæll Mói. Við Sigatlas kíktum báðir á síðuna meðan skemmdarverkin stóðu sem hæst og höfðum ekkert sérstaklega gaman af, enda vissum við ekki hve auðvelt yrði að laga þetta. Hefðum við getað gert eitthvað til að stoppa manninn af? --Dvergarnir7 12:29, 7 nóv 2004 (UTC)

Nei, ekkert sem ég veit um. Það þarf einhvern með notandaréttindi til þess að grípa í taumana og loka á svona óþokka eins og Biekko gerði. Ég skal trúa að ykkur hafi ekki verið skemmt, það lá við að ég fengi áfall þegar ég kom inn svona korteri seinna.--Moi 13:12, 7 nóv 2004 (UTC)
Úbbs! notandaréttindi: les stjórnandaréttindi. --Moi 13:16, 7 nóv 2004 (UTC)
Athyglisvert að sjá þetta í aksjón. Þetta er það fyrsta sem allir minnast á þegar maður útskýrir wiki fyrir fólki - möguleikinn á hryðjuverkastarfsemi, og svo vantrú þegar maður reynir að gera grein fyrir því hvað jafningjarýni-kerfið er í raun sterkt. --Akigka 14:27, 7 nóv 2004 (UTC)

Þýðingar[breyta frumkóða]

Í tengslum við hitastigsgreinina ætlaði ég að skrifa aðeins meira í sambandi við skilgreiningar á hitastigum, veist þú í sambandi við það hvernig einingin atm er þýdd? Eina sem ég fann á íslenskum vefsíðum var á vísindavefnum þar sem þeir notuðu bara "atm".

Þar að auki væri fínt ef þú gætir hjálpað við þýðingu á þessu: one kelvin is the fraction 1/273.16 of the thermodynamic temperature of the triple point of water. sem yrði einhvernveginn svona: Ein gráða á kelvin er 1/273.16 af .... af ... vatns. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 21:35, 14 jan 2005 (UTC)

Já, atm (atmosphere unit) kallast „loftþyngd“ á íslensku. Ég er svolítið fyrir það að skrifa Kelvin með stóru K, a la Newton, en reyndar er þetta víst ekkert algilt, menn skrifa amper og watt, þó að þetta sé kennt við stórmennin Ampere og Watt. En ég er nú í erfiðleikum með að þýða almennilega þessa klausu, sem þú biður um, þó svo að ég viti nákvæmlega hvað hér er um að ræða (en það gerir þú líklega líka). Thermodynamic temperature finnst mér að mætti þýða beint sem „varmafræðilegt hitastig“, en triple point of water er hitastigið 0,01°C, en það er jafnvægishitastig þar sem vatn getur verið til á þrenns konar formi í einu og haldið jafnvægi: gas (gufa), vökvi og ís. Af þessu er enska heitið dregið, triple point. En hvað við köllum það svo á íslensku er dálítið verra, ég er ekki tilbúinn með hugmynd svona strax. Ég get borið það undir starfsbróður (sem er efnafræðingur) á mánudaginn ef vill. Kveðja, --Moi 21:52, 14 jan 2005 (UTC)
Já, maður veit svosem hvað þetta þýðir, en orðin vantar. jafnvægishitastig kannski? Annars væri fínt að fá innlegg þitt í plánetu/reikistjörnuumræðuna. –Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:08, 14 jan 2005 (UTC)

Stafsetningar– og málfræðivillur[breyta frumkóða]

Skandinavía

Fyrir sífelldar leiðréttingar á stafsetningar– og málfræðivillum hér á Wikipedia færi ég þér Skandinavíu að gjöf, njóttu vel. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 22:07, 18 jan 2005 (UTC)

Bestu þakkir Ævar, ég lít á þetta sem hrós. Mér finnst myndin mjög fín! Kveðja, --Moi 22:11, 18 jan 2005 (UTC)

Tek undir hrósið til Moi sem hefur verið óþreytandi við að lagfæra málfarið eftir okkur hina bjánana, það er ein af forsendunum fyrir því að Wikipedia geti verið tekin alvarlega. Gott framtak hjá Ævari líka að veita svona viðurkenningu, mér hefur dottið það í hug nokkrum sinnum að gera eitthvað slíkt að fyrirmynd enskunnar. --Bjarki Sigursveinsson 22:38, 18 jan 2005 (UTC)

Stjórnandatilnefning[breyta frumkóða]

Þú varst tilnefndur til stjórnanda af fbd, getur svarað því hér. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 10:17, 20 feb 2005 (UTC)

Mér finnst þetta mikill heiður og þakka fyrir þessa tilnefningu. Ég játa það að vísu að ég hef ekki mikla þekkingu í hinum dýpri tölvuvísindum, en ég get lært!--Moi 10:31, 20 feb 2005 (UTC)

Uppfærði notandaréttindi þín. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 11:02, 20 feb 2005 (UTC)

Deleting redirects...[breyta frumkóða]

Blessaður Magnús, (Sorry for writing in English — I know some Old Norse, but my Icelandic is really not up to any decent standard...) I noticed that you deleted almost all the redirects that I just made from Gyðinga, Gyðingum etc. to Gyðingar... I also notice that in an article like Abrahamísk trúarbrögð, there is already the link [[Gyðingar|gyðinga]], along with the links [[Biblían|Biblíunni]] and [[Kóraninn|Kóraninum]]... If one permits redirects from other grammatical forms, that actually makes the editing threshold a lot lower with only a minimal extra load on the system. This especially foes for such basic terms like Biblían, Kóraninn etc. All the best, Olve 00:49, 3. júlí 2005 (UTC) (nn:Brukar:Olve)

Þakkir fyrir leiðréttingar og tiltekt[breyta frumkóða]

Ætlaði bara að þakka þér fyrir að taka til í greinunum sem ég hef verið að þýða. Ég geri þetta oft í einhverjum flýtingi (t.d. ef mér leiðist í vinnunni :-) Svo sér maður líka á þessu hvað maður er farinn að hraka í málinu eftir langa fjarvist (sem er náttúrulega bara slæmt mál). Með kærum þökkum

Hálfdan Ingvarsson 5. september 2005 kl. 23:42 (UTC)

Þakkir fyrir leiðréttingar og tiltekt[breyta frumkóða]

Ætlaði bara að þakka þér fyrir að taka til í greinunum sem ég hef verið að þýða. Ég geri þetta oft í einhverjum flýtingi (t.d. ef mér leiðist í vinnunni :-) Svo sér maður líka á þessu hvað maður er farinn að hraka í málinu eftir langa fjarvist (sem er náttúrulega bara slæmt mál). Með kærum þökkum

Hálfdan Ingvarsson 5. september 2005 kl. 23:43 (UTC)

Frisian[breyta frumkóða]

Dear Moi,

I recommend that you do not trust the maps too well. The one that was added today may leave the impression that Frisian is spoken just over the German-Danish border, but it is not, or at least no longer (see [1]; note by the way that there is not one Frisian language, but three, which are much further apart than Danish, Norwegian and Swedish!). Anyway, I wish I spoke Icelandic, that would enable to clarify a lot of things and expand the article. Caesarion 23. okt. 2005 kl. 16:15 (UTC)

Mannanafnabeygingar[breyta frumkóða]

Sæll, sá að þú ert búinn að vera að taka til í mannanöfnum sem skortir beygingar. Langaði reyndar að vita hvaða heimildir þú hefðir fyrir þessum beygingum þar sem ég hef komist að því að beygingarnar eru langt frá því að vera reglulegar, samanber Draumey og Dimmey sem beygjast mismunandi, Elberg, Albert og Elbert og fleiri dæmi sem ég man ekki í svipinn en komu mér jafn mikið á óvart. Sjá nánar útlistanir mínar og upptalningar á Wikipedia:Mannanöfn, væri fínt að þú hefðir auga með því líka. --Stalfur 30. des. 2005 kl. 10:00 (UTC)

Sæll Stalfur, það er raunveruleg krísa þetta með mannanöfnin. Að sjálfsögðu hef ég engar heimildir, því að þær eru líkast til ekki til. Í mörgum tilvikanna er nafnið samþykkt, en nafnhafar annað hvort einn eða enginn. Ég er undrandi á því að mannanafnanefnd skuli leyfa nöfn án þess að tiltaka um leið beygingu þeirra eða láta umsækjendur tiltaka hvernig nafnið skuli beygjast. En ef ég er að gera vitleysu einhvers staðar, eins og vel má vera, þá verða vonandi einhverjir til að leiðrétta það síðar! --Mói 30. des. 2005 kl. 11:18 (UTC)
Öll nöfnin sem eru í Flokkur:Mannanöfn sem skortir beygingarmyndir eru samþykkt af mannanafnanefnd. Mörg þeirra sem vantar beygingar fyrir eru einmitt með örfáa eða hreinlega enga nafnhafa. Ég sendi erindi til Mannanafnanefndar fyrir rúmum mánuði en ekki fengið múkk frá þeim. Hins vegar hef ég fundið beygingar fyrir meirihluta nafnanna hjá Orðabók Háskólans og í þeim tilfellum hef ég bætt inn tengli á viðeigandi síðu í heimildaskráningu hennar. Þau nöfn sem talin eru upp á Wikipedia:Mannanöfn er ekki að finna þar og ég ætla að senda Orðabókinni erindi með öllum þeim lista þegar við erum búin að fara í gegnum þessi ~680 nöfn sem eftir eru. Þangað til er fínt að laga og setja inn líklegar beygingar en passa upp á að þau séu á listanum að ofan svo að hægt sé að fá það staðfest frá yfirvaldinu seinna meir. --Stalfur 30. des. 2005 kl. 11:22 (UTC)

Síðasti sameiginlegi forfaðir allra lífvera[breyta frumkóða]

Blessaður,

sá að þú hafðir breytt greininni um jörðina, og þar var allt til mikilla bóta. Ég breytti þó til baka einni línu, "síðasti sameiginlegi forfaðir allra núlifandi lífvera". Það er rétt framsetning, þar sem þetta vísar til síðustu lífverunnar áður en ættartréð greindist að, ekki fyrsta lífsins á jörðinni. Torfason 3. júlí 2006 kl. 02:43 (UTC)

Ókey, þetta er háð því frá hvorum endanum er horft! --Mói 3. júlí 2006 kl. 02:59 (UTC)

Bann[breyta frumkóða]

Tók þig úr banni. --Jóna Þórunn 4. júlí 2006 kl. 11:51 (UTC)

FC Kaiserslautern[breyta frumkóða]

Sæll. Af hverju eyddirðu þessari tilvísun? Held þetta sé almennt þekktara nafn þó að hitt sé réttara. :S --Jóna Þórunn 22:25, 2 október 2006 (UTC)

Sæl Jóna. Von er að spurt sé, en allt á sér skýringu. Þetta fyrirbæri var á lista yfir tvöfaldar tilvísanir og ég var að laga þar til. Segja má að hér hafi munað einum, því ég tók ekki eftir muninum á FC og 1. FC. Eigum við ekki bara að endurvekja greyið? --Mói 22:57, 2 október 2006 (UTC)
Ég held það bara. --Jóna Þórunn 22:58, 2 október 2006 (UTC)

Atburðir dagsins[breyta frumkóða]

Stargatebarnstar.jpg

Ég sé ekki betur en atburðir dagsins hafi verið færðir fyrir alla 366 daga ársins... og að það hafir þú gert svo til einhendis! Hér hefurðu stjörnuhlið fyrir :) --Akigka 20:55, 9 janúar 2007 (UTC)

Húrra, Mói! :) --Jóna Þórunn 21:02, 9 janúar 2007 (UTC)
Takk fyrir mig! Reyndar komu góðir vinir stöku sinnum og lögðu mér lið. --Mói 22:22, 9 janúar 2007 (UTC)

Flötur[breyta frumkóða]

Mói; veistu eitthvað um Flöt, félag íslenskra stærðfræðikennara? --Jóna Þórunn 00:13, 3 mars 2007 (UTC)

Wikihittingur[breyta frumkóða]

Sæll. Aftur. Úr því að þú varst fjarri góðu gamni í fyrra þá langar mig að bjóða þér að vera með í ráðum að ákveða hvenær meintur Wikihittingur ætti að fara fram. Sjá Wikipedia:Potturinn#Wikihittingur í páskafríinu. :) --Jóna Þórunn 21:54, 22 mars 2007 (UTC)

Sæl Jóna, takk fyrir það. Ástæðan fyrir því að ég hef ekki lagt orð í belg um þetta er sú, að ég mun fara út á land í páskafríinu. Það getur verið að ég komi suður aftur á miðvikudeginum, en er ekki fullvíst ennþá, svo að ég get engu lofað, nema því að ég mun fylgjast með og hefði vissulega gaman af því að hitta ykkur sem flest ef svo vel skyldi standa á. --Mói 22:00, 22 mars 2007 (UTC)

Kolbitar[breyta frumkóða]

Thanks for Your help. 213.158.196.98 21:04, 24 mars 2007 (UTC) (Draco flavus)

Tilvísun[breyta frumkóða]

Hvers vegna eyddirðu tilvísuninni frá Vestrómverska ríkinu í Vestrómverka keisaradæmið? Það kemur vissulega fyrir að það sé talað um Aust- og Vestrómversku ríkin (kannski oftar en „keisaradæmin“). --Cessator 16:41, 10 maí 2007 (UTC)

Never mind, ég fylgdi bara tenglinum en hann var slæmur... :) --Cessator 16:42, 10 maí 2007 (UTC)
Já, ég hefði nú kannski átt að skýra þetta aðeins, ég eyddi nefnilega Vestrómaverska ríkið, en ekki Vestrómverska ríkið. Mér finnst satt að segja að hið fyrrnefnda sé allsendis óþarft. Því seinna dytti mér aldrei í hug að eyða! --Mói 18:07, 10 maí 2007 (UTC)
Ef til vill, en ég hefði samt átt að lesa allt orðið en ekki bara fyrsta og síðasta stafinn :) --Cessator 18:18, 10 maí 2007 (UTC)

Ófullnægjandi upplýsingar um mynd[breyta frumkóða]

Ein eða fleyri myndir sem þú hefur hlaðið inn hafa ekki fengið nægilegar upplýsingar til að við getum haldið þeim hér á Wikipedia. Vinsamlegast bættu við þeim upplýsingum sem beðið er um á innhlaðningarsíðunni á þær myndir sem þú átt í flokknum Ófullnægjandi upplýsingar um mynd eða skrá 2007, vika 22. Ef þetta verður ekki gert innan við viku þá verður þeim eytt. --Steinninn spjall 12:22, 2 júní 2007 (UTC)

Búið að bæta úr þessu, á að vera í lagi núna.--Mói 21:08, 2 júní 2007 (UTC)

Leiðrétting[breyta frumkóða]

Hæ ! Je vois que tu parles un peu français :). Merci beaucoup d'avoir corriger mon article :) kærar þakkir!!

Padre31 20:56, 8 ágúst 2007 (UTC)
Bienvenue! Un peu sont les mots juste! --Mói 11:39, 9 ágúst 2007 (UTC)

Möppudýr[breyta frumkóða]

Núna ert þú möppudýr. Til hamingju! --Bjarki 01:52, 11 ágúst 2007 (UTC)

Takk fyrir það, ég er í sjöunda.......--Mói 10:37, 11 ágúst 2007 (UTC)

LewisHamiltonTR[breyta frumkóða]

Look, MY articles correct by Admins. I understand Icelandic. Please, shut up.........--Tugay 20:16, 10 september 2007 (UTC)

Ég legg til að kauði verði bannaður. --Stefán Örvarr Sigmundsson 10. september 2007 kl. 17:17 (UTC)
Don't talk that way to other users. --Cessator 10. september 2007 kl. 17:35 (UTC)
LewisHamiltonTR: Your articles can not be corrected at all because no one can understand what you mean. And you don´t tell me or anyone else to shut up. If you keep up this rudeness you will be banned. --Mói 10. september 2007 kl. 19:47 (UTC)
Stefán: Það verður ekki langt í að ég styðji það og ennfremur að eyða öllum hans „greinum“. --Mói 10. september 2007 kl. 19:49 (UTC)

Partido Independentista Puertorriqueño[breyta frumkóða]

Dear Moi,
Could you provide help creating a .is entry on Partido Independentista Puertorriqueño. Thank you!
Please see:
http://en.wikipedia.org/wiki/Puerto_Rican_Independence_Party
All the best,
Beautiful-Island 26. október 2007 kl. 14:54 (UTC)

Translators[breyta frumkóða]

Hallo Gaman að hitta þig.

Anyway, sorry about using a translator to help me write my page, I have only just begun using icelandic, the phrase above was not from a translator. Fowdy 18. nóvember 2007 kl. 18:59 (UTC)

Sömuleiðis Fowdy. Þýðingarvélar eru bara svo lélegar í íslenskri málfræði að útkoman verður alltaf óásættanleg. Kveðja, (Same to you Fowdy. Translators ar so ignorant of icelandic grammar that the result is always unacceptable. Regards, --Mói 18. nóvember 2007 kl. 19:05 (UTC)

Ryan Giggs[breyta frumkóða]

Þakka þú. :D Crassic 14. júlí 2008 kl. 18:44 (UTC)

Very random question: translation[breyta frumkóða]

Hi! I'm from the Dutch Wikipedia and I was just wondering if you could help me with something non-wiki related. I own a languages forum and I need to start up an Icelandic section, could you possibly give me a few translations? I know it's a bit rude to ask for a non-wiki thing, but this is the only place I could think of, thanks..

Could I possibly have this in Icelandic: "Icelandic Society. Hi all Icelandic speakers! Come into this thread to talk about anything you want, whether you're a learner or a native speaker! Just stick to the site rules. Let's start with introductions."

Thanks a lot!

This might be translated as follows: „Íslenskt samfélag. Sælir allir íslenskumælandi. Komið hingað og ræðið hvað sem ykkur lystir hvort sem þið eruð byrjendur í íslensku eða hafið hana að móðurmáli. Fylgið bara reglunum sem hér gilda. Við skulum byrja á kynningu.“ --Mói 6. desember 2008 kl. 06:53 (UTC)
Thanks a lot!

Codices[breyta frumkóða]

How to translate into Icelandic:

"the manuscript contains the text of the four Gospels"
"the manuscript is housed in the British Library".
"the text is written in 2 columns per page, 28 lines per page". Leszek Jańczuk 20. september 2010 kl. 14:07 (UTC)
Translation:
Í handritinu eru textar guðspjallanna fjögurra
Handritið er geymt í British Library
Textinn er í tveimur dálkum, 28 línur á hverri síðu. --Mói 21. september 2010 kl. 16:28 (UTC)

Yfirlestur[breyta frumkóða]

Ómetanlegt að hafa þig sem yfirlesara. Breytingar þínar eru næstum undantekningalaust til mikilla bóta. Oft er það manni lærdómsrík kennslustund í hvernig betur má orða það sem sagt var með því að bera saman textana fyrir og eftir lagfæringar þínar. Held að sérhver höfundur hér á Wikipediu hafi gott af því að skoða hverju þú breytir og velta orðauppstokkun þinni fyrir sér. Nei, þetta er ekki uppsleikjubréf, heldur fáin hvatningarorð til þín að halda áfram að prófarkalesa hér á Wikipediu. Hún þarf svo sannarlega á því að halda. --194.144.9.87 18. janúar 2011 kl. 09:09 (UTC)

Takk! --Mói 18. janúar 2011 kl. 17:25 (UTC)

Takk fyrir leiðréttinguna![breyta frumkóða]

Þakka þér kærlega fyrir!. :) Lundgren8 24. janúar 2011 kl. 18:29 (UTC)

Can you help me please ?[breyta frumkóða]

Hello Moi. We’re looking for someone who could translate and upload on is.wikipedia this page. Can you help us please? It’s very important for us. Thanks a lot--Aeron10 6. febrúar 2011 kl. 17:24 (UTC)

Translation[breyta frumkóða]

Please, could you trasnlate the following article to Icelandic language?

Lingua Franca Nova (abbreviated LFN) is an auxiliary constructed language created by Dr. C. George Boeree of Shippensburg University, Pennsylvania. Its vocabulary is based on the Romance languages French, Italian, Portuguese, Spanish, and Catalan. The grammar is highly reduced and similar to the Romance creoles. The language has phonemic spelling, using 22 letters of either the Latin or Cyrillic alphabets.

If you want to translate any article to Spanish, Catalan, Galicia, Portguguese or Asturian, please tell it to me (in this page).

You are welcome, already done!--Mói 29. maí 2011 kl. 10:48 (UTC)

Gettu betur[breyta frumkóða]

Í öllum bænum hættu að tilkynna úrslitin á breytingayfirlitinu :( --Cessator (spjall) 23. mars 2012 kl. 21:53 (UTC)

Forced user renames coming soon for SUL[breyta frumkóða]

Hi, sorry for writing in English. I'm writing to ask you, as a bureaucrat of this wiki, to translate and review the notification that will be sent to all users, also on this wiki, who will be forced to change their user name on May 27 and will probably need your help with renames. You may also want to help with the pages m:Rename practices and m:Global rename policy. Thank you, Nemo 3. maí 2013 kl. 13:33 (UTC)

Skrifa undir þátttakendalista fyrir Wikimedia Ísland[breyta frumkóða]

Góðan daginn.

Nú á að halda áfram með stofnun Wikimedia Ísland og vonast er til þess að ljúka ferlinu á þessu ári. Ég hef samband við þig þar sem þú hefur verið virkur notandi á íslensku Wikipediu og hvet þig til þess að skrifa undir. Með undirskriftinni felst engin skuldbinding af þinni hálfu önnur en sú að þú styðjir stofnun Wikimedia Ísland. Viljir þú fundarboð og tilkynningar í tengslum við Wikimedia Ísland inn á notandaspjallið þitt geturðu ritað undir annan lista á sömu síðu.

Undirskriftin gæti verið á þennan hátt:
* Fullt nafn / gælunafn -~~~~

Listinn er á Wikipedia:Wikimedia_Ísland#.C3.9E.C3.A1tttakendur

Með kveðju,
Svavar Kjarrval (spjall) 11. maí 2013 kl. 17:50 (UTC)

Help[breyta frumkóða]

Could you correct the article valensíska, please? My Icelandic is very basic. --84.77.17.110 18. ágúst 2013 kl. 17:54 (UTC)

  • Fyrirgefðu, ég er Chabi1. --Chabi1 (spjall) 18. ágúst 2013 kl. 17:58 (UTC)
Hi Chabi1! I took a look at Valensíska and as far as I can see it is perfect :) --Mói (spjall) 19. ágúst 2013 kl. 10:29 (UTC)
Takk! --Chabi1 (spjall) 20. ágúst 2013 kl. 15:44 (UTC)
How do you say in Icelandic "Cities of Castille and León? "Borgir í Kastilíar og León"? Could you please correct Valladolid? --Chabi1 (spjall) 21. ágúst 2013 kl. 06:42 (UTC)
Borgir í Kastilíu og León... --Mói (spjall) 22. ágúst 2013 kl. 02:04 (UTC)
I've added the template to the article Fon. However, I don't know how to say Gbe languages in Icelandic. I think that the rest is correct. Could please, take a look at it? --Chabi1 (spjall) 22. ágúst 2013 kl. 12:21 (UTC)
I've added the template to Sardiníska. Could you please translate this into Icelandic too? It is for the Ido Wikipedia.
Welcome to the Ido Wikipedia. Ido was first known as reformed Esperanto and was created in 1907 after seven years of deliberation by a committee of professors and linguists. You may notice that Ido looks somewhat like Esperanto, but with a number of differences including a complete lack of diacritical marks, the use of the letter 'q', along with many of the words themselves. If you are studying Ido and want to write for our Wikipedia, feel free! There are people here to correct your Ido should you make a mistake. Just use the Snið:Revizo tag whenever you think your article could use some grammatical revision. The main site for the Ido language is located here, Ido publications are located here, and the English Wikipedia article on Ido is located here. A complete list of sites in Ido on the internet is located here. Lastly, the main reasons for choosing Ido over the more well-known Esperanto are summed up in this article.

Takk. --Chabi1 (spjall) 23. ágúst 2013 kl. 08:41 (UTC)

Vertu velkomin(n) á Wikipediu á málinu Ido. Ido kom fyrst fram árið 1907 sem endurbætt Esperanto og höfðu kennarar og málamenn unnið að því í sjö ár. Ef til vill tekur þú eftir því að Ido svipar til Esperanto, en þó eru allmörg atriði öðruvísi. Til dæmis engar kommur eða önnur tákn yfir bókstöfum, notkun 'q' og auk þess mörg orð. Ef þú ert að læra Ido og værir til í að skrifa greinar fyrir Wikipediu á Ido, þá gerðu svo vel! Hér er fólk sem leiðréttir málið ef þú gerir mistök. Notaðu bara Snið:Revizo taggið ef þú telur að greinin hefði gott af málfræðilegri endurskoðun. Aðalsíða Ido málsins er hér, útgáfur á Ido eru hér og grein ensku Wikipediu um Ido er hér. Listi yfir heimasíður á Ido er hér. Að síðustu eru hér raktar meginástæður þess að taka Ido fram yfir hið þekktara Esperanto. --Mói (spjall) 23. ágúst 2013 kl. 16:08 (UTC)

Asturias[breyta frumkóða]

Hae! I've created the article Astúría. However, I've seen that it is also translated as Astúrías. I don't know which one is correct in Icelandic. Could you check it out please? Takk kaerlega. --Chabi1 (spjall) 29. ágúst 2013 kl. 19:22 (UTC)

Seems to me it should be Astúrías as it is named in Spanish. --Mói (spjall) 3. september 2013 kl. 07:23 (UTC)--Mói (spjall) 3. september 2013 kl. 07:23 (UTC)

Halló[breyta frumkóða]

Halló, getur þú hjálpað mér að bæta þetta, takk: Iglesia del Pueblo Guanche.--193.152.175.93 15. desember 2013 kl. 14:15 (UTC)

Breytingaágrip[breyta frumkóða]

Sæll, Moi. Mætti ég biðja um að þú hættir að tilkynna úrslit viðureigna í Gettu betur í breytingaágripi? Þú veist, fyrir þá sem eiga eftir að sjá þáttinn í sarpinum... Takk. --Cessator (spjall) 21. febrúar 2014 kl. 21:51 (UTC)

Já, þú meinar... En mér finnst það nú vera eins og að íþróttafréttamenn segðu ekki frá úrslitum leikja vegna þess að einhverjir ættu eftir að horfa á leikinn... er það ekki smá absúrd? En fyrir þína beiðni skal ég sleppa því.--Mói (spjall) 21. febrúar 2014 kl. 22:11 (UTC)
Já, það væri absúrd. En þeirra hlutverk er að segja fréttir og þeir sem vilja ekki lesa þær sleppa að fara á fréttamiðlana. Okkar hlutverk er ekki að segja fréttir og maður ætti ekki að þurfa að forðast Wikipediu bara til að forðast að sjá einhver úrslit. Það er auðvitað góð regla að skrifa eitthvað í breytingaágripið — ég geri það allt of sjaldan sjálfur — en það væri hægt að skrifa eitthvað eins og „Úrslitin“ frekar en „X vann Y“. :) --Cessator (spjall) 22. febrúar 2014 kl. 12:14 (UTC)
Hárrétt hjá þér Cessator, ég fellst alveg á rök þín. Enda skal ég lofa bót og betrun... --Mói (spjall) 22. febrúar 2014 kl. 19:28 (UTC)

An important message about renaming users[breyta frumkóða]

Dear Moi, My aplogies for writing in English. Please translate or have this translated for you if it will help. I am cross-posting this message to many places to make sure everyone who is a Wikimedia Foundation project bureaucrat receives a copy. If you are a bureaucrat on more than one wiki, you will receive this message on each wiki where you are a bureaucrat.

As you may have seen, work to perform the Wikimedia cluster-wide single-user login finalisation (SUL finalisation) is taking place. This may potentially effect your work as a local bureaucrat, so please read this message carefully.

Why is this happening? As currently stated at the global rename policy, a global account is a name linked to a single user across all Wikimedia wikis, with local accounts unified into a global collection. Previously, the only way to rename a unified user was to individually rename every local account. This was an extremely difficult and time-consuming task, both for stewards and for the users who had to initiate discussions with local bureaucrats (who perform local renames to date) on every wiki with available bureaucrats. The process took a very long time, since it's difficult to coordinate crosswiki renames among the projects and bureaucrats involved in individual projects.

The SUL finalisation will be taking place in stages, and one of the first stages will be to turn off Special:RenameUser locally. This needs to be done as soon as possible, on advice and input from Stewards and engineers for the project, so that no more accounts that are unified globally are broken by a local rename to usurp the global account name. Once this is done, the process of global name unification can begin. The date that has been chosen to turn off local renaming and shift over to entirely global renaming is 15 September 2014, or three weeks time from now. In place of local renames is a new tool, hosted on Meta, that allows for global renames on all wikis where the name is not registered will be deployed.

Your help is greatly needed during this process and going forward in the future if, as a bureaucrat, renaming users is something that you do or have an interest in participating in. The Wikimedia Stewards have set up, and are in charge of, a new community usergroup on Meta in order to share knowledge and work together on renaming accounts globally, called Global renamers. Stewards are in the process of creating documentation to help global renamers to get used to and learn more about global accounts and tools and Meta in general as well as the application format. As transparency is a valuable thing in our movement, the Stewards would like to have at least a brief public application period. If you are an experienced renamer as a local bureaucrat, the process of becoming a part of this group could take as little as 24 hours to complete. You, as a bureaucrat, should be able to apply for the global renamer right on Meta by the requests for global permissions page on 1 September, a week from now.

In the meantime please update your local page where users request renames to reflect this move to global renaming, and if there is a rename request and the user has edited more than one wiki with the name, please send them to the request page for a global rename.

Stewards greatly appreciate the trust local communities have in you and want to make this transition as easy as possible so that the two groups can start working together to ensure everyone has a unique login identity across Wikimedia projects. Completing this project will allow for long-desired universal tools like a global watchlist, global notifications and many, many more features to make work easier.

If you have any questions, comments or concerns about the SUL finalisation, read over the Help:Unified login page on Meta and leave a note on the talk page there, or on the talk page for global renamers. You can also contact me on my talk page on meta if you would like. I'm working as a bridge between Wikimedia Foundation Engineering and Product Development, Wikimedia Stewards, and you to assure that SUL finalisation goes as smoothly as possible; this is a community-driven process and I encourage you to work with the Stewards for our communities.

Thank you for your time. -- Keegan (WMF) talk 25. ágúst 2014 kl. 18:24 (UTC)

--This message was sent using MassMessage. Was there an error? Report it!

Hlaða inn skrám, Innsendingarleiðarvísir?[breyta frumkóða]

Wikimedia Commons logo

Hello! Sorry for writing in English. As you're an administrator here, please check the message I left on MediaWiki talk:Licenses and the village pump. Thanks, Nemo 18. september 2014 kl. 19:22 (UTC)

Global account[breyta frumkóða]

Hi Moi! As a Steward I'm involved in the upcoming unification of all accounts organized by the Wikimedia Foundation (see m:Single User Login finalisation announcement). By looking at your account, I realized that you don't have a global account yet. In order to secure your name, I recommend you to create such account on your own by submitting your password on Special:MergeAccount and unifying your local accounts. If you have any problems with doing that or further questions, please don't hesitate to contact me on my talk page. Cheers, DerHexer (spjall) 12. febrúar 2015 kl. 17:51 (UTC)

Liv and Maddie[breyta frumkóða]

This article was deleted due to having text copied from the Faroese Wikipedia which was translated from the English article. Later the page was recreated but the current version is far less developed as it doesn't have an infobox and has only one category. Snaevar and Berserkur pointed out the true reason it was deleted but there was still more content in the past, even before the Faroese content was added by IPs. Will you restore it if I go back to the last good version? Meanwhile, the Faroese content is also available in the Danish Wikipedia. Kkjj (spjall) 27. janúar 2017 kl. 11:48 (UTC)

Translation request: 'United Nations General Assembly Resolution 68/262'[breyta frumkóða]

Hello dear Moi, saw your wonderful contribution in Icelandic Wikipedia. According to the subject I would like to ask you translate/help to translate the small article into Icelandic, and add it to the Wikipedia. Thank you in advance for your support/contribution and best wishes!

Umsókn TKSnaevarr um stöðu möppudýrs[breyta frumkóða]

Daginn! TKSnaevarr lagði inn umsókn um stöðu möppudýrs fyrir nokkru en enn sem komið er hafa eingöngu tvö atkvæði borist. Ég ætla að láta öll möppudýr vita af þessu til að bæta þátttökuna í svona kosningum. Endilega greiddu atkvæði ef þú telur þig vera í stöðu til þess! Kær kveðja, Maxí (spjall) 18. febrúar 2018 kl. 20:39 (UTC)

Share your experience and feedback as a Wikimedian in this global survey[breyta frumkóða]

WMF Surveys, 29. mars 2018 kl. 18:40 (UTC)

Reminder: Share your feedback in this Wikimedia survey[breyta frumkóða]

WMF Surveys, 13. apríl 2018 kl. 01:38 (UTC)

Your feedback matters: Final reminder to take the global Wikimedia survey[breyta frumkóða]

WMF Surveys, 20. apríl 2018 kl. 00:48 (UTC)

I have some questions.[breyta frumkóða]

Halló! Hvernig hefurðu það? I'm sorry, I don't speak very good Icelandic. But I have some questions about Icelandic language. May I leave messages in English right here? --Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż 20. janúar 2019 kl. 21:28 (UTC)

You are welcome, the only problem is that I come here too seldom. But I will answer if I can... --Mói (spjall) 24. janúar 2019 kl. 11:53 (UTC)
Takk. But my questions are gonna be very long. So... how about this? Let's have the dicussion in my talk page, cause I don't want to give you any troubles. What do you think? --Åå Ƀƀ Ćć Ďď Èè Ḟḟ Ĝĝ Ȟȟ Īī Ɉɉ Ķķ Łł Ḿḿ Ññ Øø Ƥƥ Qq Řř Şş Ŧŧ Üü Ṽṽ Ŵŵ Ẋẋ Ỷỷ Żż 26. janúar 2019 kl. 22:54 (UTC)