Munur á milli breytinga „Skrælingjar“

Jump to navigation Jump to search
80 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
== Orðsifjar ==
Orðið skrælingi er hvergi þekkt úr miðaldaritum nema í samband við Grænland og ferðir Grænlendinga hinna fornu. Því má áætla að þeir hafi skapað þetta orð og er það sennilega það eina sem hefur varðveist af þeirri grænlensku mállýsku eða máli sem þeir hljóta að hafa skapað á þeim nærri 500 árum sem þeir bjuggu í landinu (ritað í Íslendingabók á Íslandi, löngu fyrir lok búsetu á Grænlandi).
 
Sennilegast á orðið uppruna í '''skrá''', sem í fornnorrænu (og íslensku) þýddi þurrt skorpið skinn og [[sögn]]in að ''skrá'' í merkingunni að rita er einnig tengd þessu orði. Orðið ''skræða'' sem haft er um um [[bók]] er skylt nafnorðinu ''skrá'' sem og hákarla''skrápur''. Grænlendingar hinir fornu gengu aðallega í [[vaðmál]]sklæðum (samanber fatafundi á [[Herjólfsnes]]i) en skrælingjaþjóðir þær sem að ofan eru nefndar gengu allar eingöngu í skinnklæðum yst sem innst. Ekki er ólíklegt að norrænum mönnum hafi þótt það dæmi um mestu villimennsku.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval