Munur á milli breytinga „Maís“

Jump to navigation Jump to search
19 bæti fjarlægð ,  fyrir 8 árum
m
r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: tg:Сӯта; útlitsbreytingar
m (r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: gn:Avati Breyti: vec:Zea mays)
m (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: tg:Сӯта; útlitsbreytingar)
 
== Uppruni nafnsins ==
Hugtakið ''maís'' er dregið af spænsku formi frumbyggjaorðsins „tanío“ sem notað er fyrir maísframleiðsluna. Maísframleiðsan var upphaflega notuð í [[Bretland|Bretlandi]]i og [[Írland|Írlandi]]i, þar sem hann var venjulega kallaður sykurmaís. Algengasta form á plöntunni þekkir fólk vel. Sykurmaís er safnað fyrir og er borðað sem [[grænmeti]] frekar en korn.
Annað algengt orð yfir maís er korn. Þetta var upphaflega enska hugtakið fyrir korn uppskeru í [[Norður-Ameríka|Norður Ameríku]]. Merking þess hefur verið takmörkuð frá [[19. öld]] til maís, eins og það var stytt úr „Indian korn“. Hugtakið Indian korn vísar sérstaklega til marglitaðs „akurkorns“ (Flint korn) ræktunarafbrigðis.
 
== Ræktun ==
Maís er upprunninn í Mexíko en hefur verið ræktaður í Evrópu frá því á 15. öld. Ræktunin hefur tekið mjög miklum breytingum á síðustu áratugum og ræktunarlína maís færst norðar með hverju árinu. Ástæður þess eru breytingar á veðurfari og miklar framfarir í kynbótum og ræktun kornsins. Nú eru til afurðir í [[Skandinavía|Skandinavíu]] sem hægt er að rækta til fullþroska maískólfa, tvo afbrigði sem annars vegar eru notuð til matjurtasölu og eins sem fóður fyrir skepnur. Á Íslandi hafa allnokkrir bændur reynt fyrir sér í maísrækt en með misjöfnum árangri þó. Þrátt fyrir að menn telji aðstæður hér ekki svo frábrugðnar aðstæðum annars staðar, til dæmis í [[Skotland|Skotlandi]]i, þar sem maísræktun gengur vel hefur árangurinn hérlendis látið á sér standa.
 
Ef einhver hefur hug á að að leggja fyrir sig maís ræktun hefur [[fóðurblandan]] tekið saman eftirfarandi tillögur að áburði á maís:
Samkvæmt dönskum ráðleggingum er miðað við 145 kg [[Köfnunarefni|köfnunarefnis]] (N), 35 kg [[fosfór|fosfórs]]s (P) og 160 kg [[Kalín|kalíns]] (K) á hvern [[hektari|hektara]] í maísrækt. Þá er nauðsynlegt að áburðurinn innihaldi bæði [[bór]] (B) og [[Brennisteinn|brennistein]] (S). Mjög gott er að nota búfjáráburð til þess að uppfylla snefilefnaþarfir en í kúamykju eru til dæmis bæði bór og brennisteinn.
Nokkrar leiðir eru til þess að uppfylla þessar áburðarþarfir, til að mynda má blanda saman:
45 tonnum af kúamykju, 2,80 kg fjölmóða, 145 kg köfnunarefni (N), 37 kg fosfór (P) og 162 kg kalín (K).
{{commons|Zea mays|maís}}
{{Stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Korn]]
[[Flokkur:Grasaætt]]
[[Flokkur: Matjurtir]]
 
{{Tengill ÚG|cs}}
{{Tengill ÚG|fr}}
{{Tengill ÚG|ast}}
{{Tengill ÚG|sk}}
 
[[Flokkur:Korn]]
[[Flokkur:Grasaætt]]
[[Flokkur: Matjurtir]]
 
{{Tengill GG|eo}}
 
[[ta:மக்காச்சோளம்]]
[[te:మొక్కజొన్న]]
[[tg:Сӯта]]
[[th:ข้าวโพด]]
[[tl:Mais]]
58.133

breytingar

Leiðsagnarval