Einkímblöðungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einkímblöðungar
Hveiti er mikilvægur einkímblöðungur.
Hveiti er mikilvægur einkímblöðungur.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eucaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Kímplöntur (Embryophyta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkar

Einkímblöðungar (fræðiheiti: Monocotyledonae eða Liliopsida) eru hópur dulfrævinga sem mynda eitt kímblað við spírun og eru annar aðalhópur dulfrævinga ásamt tvíkímblöðungum. Í APG II-kerfinu eru einkímblöðungar skilgreindir sem upprunaflokkur en hafa ekki flokkunarfræðilegt gildi.

Dæmi um einkímblöðunga eru t.d. bygg, gras, laukur og brönugras.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.