Hrafninn (stjörnumerki)
Útlit
Hrafninn (latína: Corvus) er stjörnumerki á suðurhimni og eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíus Ptólmæos lýsti á 2. öld. Fjórar björtustu stjörnur merkisins mynda óreglulegan ferhyrning. Hrafninn situr á baki Vatnaskrímslisins (Hýdru).