Himinhnöttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Himintungl)

Himinhnöttur eða himintungl er því sem næst hnöttótt og tiltölulega stórt himinfyrirbæri, með langan líftíma, t.d. sólin, tunglið og reikistjörnurnarjörðinni frátalinni. Smástirni og halastjörnur teljast almennt ekki til himinhnatta. (Athuga ber að skilgreining er umdeild.)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu