Sólmundur Hólm Sólmundarson
Útlit
(Endurbeint frá Sólmundur Hólm Sólmundsson)
Sólmundur Hólm Sólmundsson (f. 14. júlí 1983 á Selfossi) oftast kallaður Sóli Hólm, er íslenskur grínisti, uppistandari og eftirherma.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]- Ha? (2011)
- Mið-Ísland (2012)
- Áramótaskaup 2015 (2015)
- Ghetto betur (2016) Einn þáttur
- Útsvar (2017-2019)
- Áramótaskaup 2019 (2019)
- Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm (2019-2020)
- Jarðarförin mín (2020)
- Áramótaskaup 2020 (2020)
- Áramótaskaup 2021 (2021)
- Stóra sviðið (2022) Einn þáttur
- The Flight Attendant (2022) Einn þáttur