Fara í innihald

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2016

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2016

← 2012 8. nóvember 2016 2020 →
Kjörsókn60,1% ( 1,5%)
 
Forsetaefni Donald Trump Hillary Clinton
Flokkur Repúblikana­flokkurinn Demókrata­flokkurinn
Heimafylki New York New York
Varaforsetaefni Mike Pence Tim Kaine
Atkvæði kjörmannaráðs 304 227
Fylki 30 + ME-02 20 + DC
Atkvæði 62.984.828[1] 65.853.514[1]
Prósenta 46,1% 48,2%

Úrslit kosninganna. Litirnir tákna sigurvegara í hverju fylki (rauður = Trump/Pence; blár = Clinton/Kaine). Tölurnar segja til um fjölda kjörmanna á hvert fylki.

Forseti fyrir kosningu

Barack Obama
Demókrataflokkurinn

Kjörinn forseti

Donald Trump
Repúblikanaflokkurinn

Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016 fóru fram þriðjudaginn 8. nóvember 2016. Auðjöfurinn Donald Trump og Mike Pence, fylkisstjóri Indiana, unnu sigur á Hillary Clinton, fyrrum utanríkisráðherra, og Tim Kaine, öldungadeildarþingmann fyrir Virginíu. Þó að Clinton hafi hlotið um þremur milljónum fleiri atkvæði hlaut Trump sigur, sem skýrist af því að í Bandaríkjunum er forseti ekki kosinn í beinni kosningu heldur í gegnum kjörmannaráð.

Trump tók við embætti þann 20. janúar 2017 og varð þar með 45. forseti Bandaríkjanna og Mike Pence varð 48. varaforsetinn.

Repúblikanaflokkurinn

[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Sigurvegari: Donald Trump, kaupsýslumaður; forsetaframbjóðandi Umbótastefnuflokksins 2000
  • John Kasich, fylkisstjóri Ohio (2011–2019); dró framboð til baka þann 4. maí 2016
  • Ted Cruz, öldungadeildarþingmaður fyrir Texas (síðan 2013); dró framboð til baka þann 3. maí 2016
  • Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður fyrir Flórída (síðan 2011); dró framboð til baka þann 15. mars 2016
  • Ben Carson, taugaskurðlæknir; dró framboð til baka þann 4. mars 2016
  • Jeb Bush, fylkisstjóri Flórída (1999–2007); dró framboð til baka þann 20. febrúar 2016
  • Jim Gilmore, fylkisstjóri Virginíu (1998–2002); dró framboð til baka þann 12. febrúar 2016
  • Carly Fiorina, kaupsýslumaður; dró framboð til baka þann 10. febrúar 2016
  • Chris Christie, fylkisstjóri New Jerey (2010–2018); dró framboð til baka þann 10. febrúar 2016
  • Rand Paul, öldungadeildarþingmaður fyrir Kentucky (síðan 2011); dró framboð til baka þann 3. febrúar 2016
  • Rick Santorum, öldungadeildarþingmaður fyrir Pennsylvaníu (1995–2007); dró framboð til baka þann 3. febrúar 2016
  • Mike Huckabee, fylkisstjóri Arkansas (1996–2007); dró framboð til baka þann 1. febrúar 2016
  • George Pataki, fylkisstjóri New York (1995–2006); dró framboð til baka þann 29. desember 2015
  • Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður fyrir Suður-Karólínu (síðan 2003); dró framboð til baka þann 21. desember 2015
  • Bobby Jindal, fylkisstjóri Louisiana (2008–2016); dró framboð til baka þann 17. nóvember 2015
  • Scott Walker, fylkisstjóri Wisconsin (2011–2019); dró framboð til baka þann 21. september 2015
  • Rick Perry, fylkisstjóri Texas (2000–2015); dró framboð til baka þann 11. september 2015

Demókrataflokkurinn

[breyta | breyta frumkóða]

Frambjóðendur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Sigurvegari: Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna (2009–2013); öldungadeildarþingmaður fyrir New York (2001–2009)
  • Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður fyrir Vermont (síðan 2007); fulltrúardeilarþingmaður fyrir Vermont (1991–2007); borgarstjóri borgarinnar Burlington, Vermont (1981–1989); dró framboð til baka þann 26. júlí 2016
  • Martin O'Malley, fylkisstjóri Maryland (2007–2015); dró framboð til baka þann 1. febrúar 2016
  • Lawrence Lessig, lögfræðingur; dró framboð til baka þann 2. nóvember 2015
  • Lincoln Chafee, fylkisstjóri Rhode Island (2011–2015); dró framboð til baka þann 23. október 2015
  • Jim Webb, öldungadeildarþingmaður fyrir Virginíu (2007–2013); dró framboð til baka þann 20. október 2015

Frjálshyggjuflokkurinn

[breyta | breyta frumkóða]

Græni flokkurinn

[breyta | breyta frumkóða]

Stofnaskráarflokkurinn

[breyta | breyta frumkóða]

Sjálfstæðir

[breyta | breyta frumkóða]

Niðurstöður

[breyta | breyta frumkóða]
Fylki Hillary Clinton Donald Trump Gary Johnson Jill Stein Evan McMullin Aðrir
Alabama 34,36% 62,08% 2,09% 0,44% 1,02%
Alaska 36,55% 51,28% 5,88% 1,80% 4,49%
Arizona 45,13% 48,67% 4,13% 1,33% 0,68% 0,06%
Arkansas 33,65% 60,57% 2,64% 0,84% 1,17% 1,12%
Kalifornía 61,73% 31,62% 3,37% 1,96% 0,28% 1,04%
Colorado 48,16% 43,25% 5,18% 1,38% 1,04% 0,99%
Connecticut 54,57% 40,93% 2,96% 1,39% 0,13% 0,03%
Delaware 53,09% 41,72% 3,32% 1,37% 0,16% 0,34%
Washington, D.C. 90,48% 4,07% 1,57% 1,36% 2,52%
Flórída 47,82% 49,02% 2,20% 0,68% 0,28%
Georgía 45,64% 50,77% 3,05% 0,19% 0,32% 0,04%
Hawaii 62,22% 30,03% 3,72% 2,97% 1,05%
Idaho 27,49% 59,26% 4,10% 1,23% 6,73% 1,18%
Illinois 55,83% 38,76% 3,79% 1,39% 0,21% 0,03%
Indiana 37,91% 56,82% 4,89% 0,27% 0,10%
Iowa 41,74% 51,15% 3,78% 0,73% 0,79% 1,81%
Kansas 36,05% 56,65% 4,68% 1,98% 0,55% 0,08%
Kentucky 32,68% 62,52% 2,79% 0,72% 1,18% 0,10%
Louisiana 38,45% 58,09% 1,87% 0,69% 0,42% 0,48%
Maine 47,83% 44,87% 5,09% 1,91% 0,25% 0,05%
ME-1 53,96% 39,15% 4,71% 1,92% 0,20% 0,05%
ME-2 40,98% 51,26% 5,52% 1,89% 0,31% 0,04%
Maryland 60,33% 33,91% 2,86% 1,29% 0,35% 1,26%
Massachusetts 60,01% 32,81% 4,15% 1,43% 0,08% 1,52%
Michigan 47,27% 47,50% 3,59% 1,07% 0,17% 0,40%
Minnesota 46,44% 44,92% 3,84% 1,26% 1,80% 1,74%
Mississippi 40,11% 57,94% 1,19% 0,31% 0,44%
Missouri 38,14% 56,77% 3,47% 0,91% 0,25% 0,47%
Montana 35,75% 56,17% 5,64% 1,60% 0,46% 0,38%
Nebraska 33,70% 58,75% 4,61% 1,04% 1,90%
NE-1 35,46% 56,18% 4,97% 1,19% 2,19%
NE-2 44,92% 47,16% 4,54% 1,15% 2,23%
NE-3 19,73% 73,92% 4,32% 0,76% 1,28%
Nevada 47,92% 45,50% 3,29% 3,23%
New Hampshire 46,98% 46,61% 4,15% 0,88% 0,14% 1,24%
New Jersey 55,45% 41,35% 1,87% 0,98% 0,35%
New Mexico 48,26% 40,04% 9,34% 1,24% 0,73% 0,40%
New York 59,01% 36,52% 2,29% 1,40% 0,13% 0,66%
Norður-Karólína 46,17% 49,83% 2,74% 0,26% 1,00%
Norður-Dakóta 27,23% 62,96% 6,22% 1,10% 2,49%
Ohio 43,56% 51,69% 3,17% 0,84% 0,23% 0,51%
Oklahoma 28,93% 65,32% 5,75%
Oregon 50,07% 39,09% 4,71% 2,50% 3,63%
Pennsylvanía 47,46% 48,18% 2,38% 0,81% 0,11% 1,06%
Rhode Island 54,41% 38,90% 3,18% 1,34% 0,11% 2,07%
Suður-Karólína 40,67% 54,94% 2,34% 0,62% 1,00% 0,43%
Suður-Dakóta 31,74% 61,53% 5,63% 1,10%
Tennessee 34,72% 60,72% 2,81% 0,64% 0,48% 0,64%
Texas 43,24% 52,23% 3,16% 0,80% 0,47% 0,10%
Utah 27,46% 45,54% 3,50% 0,83% 21,54% 1,13%
Vermont 56,68% 30,27% 3,20% 2,14% 0,20% 7,51%
Virginía 49,73% 44,41% 2,97% 0,69% 1,36% 0,85%
Washington-fylki 52,54% 36,83% 4,85% 1,76% 4,02%
Vestur-Virginía 26,43% 68,50% 3,22% 1,13% 0,15% 0,57%
Wisconsin 46,45% 47,22% 3,58% 1,04% 0,40% 1,30%
Wyoming 21,63% 67,40% 5,13% 0,97% 3,73%
Alríkis 48,18% 46,09% 3,28% 1,07% 0,54% 0,84%
Kjörmannaatkvæði 227 304 7

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „FEDERAL ELECTIONS 2016 -- Election Results for the U.S. President, the U.S. Senate and the U.S. House of Representatives“ (PDF). Federal Elections Commission. desember 2017. Sótt 12. ágúst 2020.