Fara í innihald

Formúla 1 2025

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Oscar Piastri (vinstri) og lið hans McLaren-Mercedes (hægri) leiða heimsmeistaramót ökumanna og bílasmiða.

2025 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin er 76 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Heimsmeistarakeppnin spannar 24 kappakstra víðsvegar um heiminn. Tímabilið byrjaði í mars og mun enda í desember.

Keppt er um tvo heimsmeistaratitla, heimsmeistaratitill ökumanna og heimsmeistaratitill bílasmiða. Max Verstappen hjá Red Bull er ríkjandi heimsmeistari ökumanna en McLaren-Mercedes er ríkjandi heimsmeistari bílasmiða.

2025 Tímabilið er loka tímabil fyrir reglur um vélar sem hafa verið í gildi síðan 2014[1] og reglur um yfirbyggingu bíla sem hafa verið í gildi síðan 2022. 2025 er jafnramt seinasta árið sem svokallað DRS kerfi (e. drag reduction system) verður notað sem er hjálpartæki við framúrakstur en DRS hefur verið í Formúlu 1 bílum síðan 2011.[2]

2025 er seinasta tímabil Renault sem vélaframleiðandi fyrir liðið sitt Alpine, en framleiðandi hefur ákveðið að hætta framleiðslu sinni á vélum eftir 2025.[3]

Lið og ökumenn

[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir þá ökumenn sem hafa verið staðfestir af liðum sínum fyrir 2025 tímabilið af Formúlu 1

Lið Bílasmiður Vél Númer Ökumenn
FrakklandBWT Alpine F1 Team[4] Alpine-Renault Renault[5] 10 FrakklandPierre Gasly[6]
7 ÁstralíaJack Doohan[7]
BretlandAston Martin Aramco F1 Team[8] Aston Martin Aramco-Mercedes Mercedes[9] 14 SpánnFernando Alonso[10]
18 KanadaLance Stroll[11]
ÍtalíaScuderia Ferrari HP[12] Ferrari Ferrari[5] 16 MónakóCharles Leclerc[13]
44 BretlandLewis Hamilton
BandaríkinMoneyGram Haas F1 Team[14] Haas-Ferrari Ferrari[15] 31 FrakklandEsteban Ocon[16]
87 BretlandOliver Bearman[17]
SvissStake F1 Team Kick Sauber[18] Kick Sauber-Ferrari Ferrari[19] 27 ÞýskalandNico Hülkenberg[20]
5 Gabriel Bortoleto[21]
BretlandMcLaren Formula 1 Team McLaren-Mercedes Mercedes[22] 4 BretlandLando Norris[23]
81 ÁstralíaOscar Piastri[24]
ÞýskalandMercedes-AMG Petronas F1 Team[25] Mercedes Mercedes[5] 63 BretlandGeorge Russell[26]
12 ÍtalíaAndrea Kimi Antonelli[27]
ÍtalíaVisa Cash App Racing Bulls F1 Team[28] Racing Bulls-Honda RBPT Honda RBPT[29] 30 Nýja-SjálandLiam Lawson[30]
6 FrakklandIsack Hadjar[31]
AusturríkiOracle Red Bull Racing[32] Red Bull Racing-Honda RBPT Honda RBPT[29] 22 JapanYuki Tsunoda[33]
1 HollandMax Verstappen[34]
BretlandAtlassian Williams Racing Williams-Mercedes Mercedes[35] 23 Taíland Alexander Albon[36]
55 Spánn Carlos Sainz Jr.[37]

Ökumanns breytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Eftir lélega frammistöðu í fyrstu tveimur keppnum tímabilsins var Liam Lawson færður frá Red Bull til Racing Bulls. Yuki Tsunoda var þá færður frá Racing Bulls til Red Bull og verður fyrsta keppni hans á heimavelli í japanska kappakstrinum.[38]

Umferð Kappakstur Braut Dagsetning Ráspóll Hraðasti hringur Sigurvegari ökumaður Sigurvegari lið
1 Ástralía Ástralski kappaksturinn Albert Park Circuit 16. mars Bretland Lando Norris Bretland Lando Norris Bretland Lando Norris Bretland McLaren-Mercedes
2 Kína Kínverski kappaksturinn Shanghai International Circuit 23. mars Ástralía Oscar Piastri Bretland Lando Norris Ástralía Oscar Piastri Bretland McLaren-Mercedes
3 Japan Japanski kappaksturinn Suzuka International Racing Course 6. apríl Holland Max Verstappen Ítalía Andrea Kimi Antonelli Holland Max Verstappen Austurríki Red Bull Racing-Honda RBPT
4 Barein Barein kappaksturinn Bahrain International Circuit 13. apríl Ástralía Oscar Piastri Ástralía Oscar Piastri Ástralía Oscar Piastri Bretland McLaren-Mercedes
5 Sádi-Arabía Sádí Arabíski kappaksturinn Jeddah Corniche Circuit 20. apríl Holland Max Verstappen Bretland Lando Norris Ástralía Oscar Piastri Bretland McLaren-Mercedes
6 Bandaríkin Miami kappaksturinn Miami International Autodrome 4. maí Holland Max Verstappen Bretland Lando Norris Ástralía Oscar Piastri Bretland McLaren-Mercedes
7 Ítalía Emilía-Rómanja kappaksturinn Autodromo Enzo e Dino Ferrari 18. maí Ástralía Oscar Piastri Holland Max Verstappen Holland Max Verstappen Austurríki Red Bull Racing-Honda RBPT
8 Mónakó Mónakóski kappaksturinn Circuit de Monaco 25. maí Bretland Lando Norris Bretland Lando Norris Bretland Lando Norris Bretland McLaren-Mercedes
9 Spánn Spænski kappaksturinn Circuit de Barcelona-Catalunya 1. júní Ástralía Oscar Piastri Ástralía Oscar Piastri Ástralía Oscar Piastri Bretland McLaren-Mercedes
10 Kanada Kanadíski kappaksturinn Circuit Gilles Villeneuve 15. júní Bretland George Russell Bretland George Russell Bretland George Russell Þýskaland Mercedes
11 Austurríki Austurríski kappaksturinn Red Bull Ring 29. júní
12 Bretland Breski kappaksturinn Silverstone Circuit 6. júlí
13 Belgía Belgíski kappaksturinn Circuit de Spa-Francorchamps 27. júlí
14 Ungverjaland Ungverski kappaksturinn Hungaroring 3. ágúst
15 Holland Hollenski kappaksturinn Circuit Zandvoort 31. ágúst
16 Ítalía Ítalski kappaksturinn Monza Circuit 7. september
17 Aserbaísjan Aserbaídsjan kappaksturinn Baku City Circuit 21. september
18 Singapúr Singapúr kappaksturinn Marina Bay Street Circuit 5. október
19 Bandaríkin Bandaríski kappaksturinn Circuit of the Americas 19. október
20 Mexíkó Mexíkóborgar kappaksturinn Autódromo Hermanos Rodríguez 26. október
21 Brasilía São Paulo kappaksturinn Interlagos Circuit 9. nóvember
22 Bandaríkin Las Vegas kappaksturinn Las Vegas Strip Circuit 22. nóvember
23 Katar Katar kappaksturinn Lusail International Circuit 30. nóvember
24 Sameinuðu arabísku furstadæmin Abú Dabí kappaksturinn Yas Marina Circuit 7. desember
Heimildir:[39]
  1. Jake Nichol (21. janúar 2024). „Everything to know about F1's 2026 power unit revolution“. racingnews365.com. RN365. Sótt 24. mars 2025.
  2. Scott Mitchell-Malm, Ben Anderson (6. júní 2024). „F1 reveals 2026 cars - everything worth knowing“. the-race.com. The Race. Sótt 24. mars 2025.
  3. „Alpine confirm they are to shut down works engine programme at the end of 2025“. formula1.com. 30. september 2024. Sótt 24. mars 2025.
  4. „BWT and Alpine F1 team combine forces in strategic partnership aimed at sustainability drive“. BWT.com. 11 febrúar 2022. Sótt 24 apríl 2024.
  5. 5,0 5,1 5,2 „What engine every F1 team is using for 2026 rules“. The Race (enska). 8 janúar 2024. Sótt 8 febrúar 2024.
  6. „Gasly commits future to Alpine after agreeing multi-year extension“. Formula 1.com (enska). Sótt 27 júní 2024.
  7. „Checkin' in to see how you're Doohan!🤘“. alpinef1team Instagram account. Sótt 28 ágúst 2024.
  8. „F1: Aston Martin sela acordo de patrocínio com Aramco“. motorsport.uol.com.br. 3 febrúar 2022. Sótt 25 janúar 2024.
  9. „Aston Martin confirm Honda as F1 engine partner from 2026 as Japanese manufacturer makes official return to sport“. Sky Sports (enska). 24 maí 2023. Sótt 8 febrúar 2024.
  10. „Alonso signs new F1 deal with Aston Martin“. www.formula1.com (enska). Sótt 11 apríl 2024.
  11. „Aston Martin confirm Stroll to remain at team“. Formula 1.com (enska). Sótt 27 júní 2024.
  12. „Ferrari and HP Announce a Title Partnership“. press.hp.com. Sótt 24 apríl 2024.
  13. „F1: Ferrari anuncia extensão de contrato de Leclerc“. motorsport.uol.com.br. 25 janúar 2024. Sótt 25 janúar 2024.
  14. „Haas sign new title sponsor for 2023 in multi-year deal“. Formula1.com. 20 október 2022. Sótt 22 október 2022.
  15. Grandprix.com. „Haas to stick with Ferrari amid engine crisis“. grandprix.com. Afrit af uppruna á 30 ágúst 2020. Sótt 30 ágúst 2020.
  16. „Haas confirm signing of Ocon on multi-year contract“. Formula 1.com (enska). Sótt 25 júlí 2024.
  17. „Bearman reveals selection for F1 identity detail“. racingnews365.com. 13. mars 2024. Sótt 13. mars 2024.
  18. Nichol, Jake (1 janúar 2024). „Sauber announces official team name for 2024 and 2025“. RacingNews365 (enska). Sótt 24 apríl 2024.
  19. „Audi to team up with Sauber for Formula One entry in 2026“. USA TODAY. 26 október 2022. Sótt 8 febrúar 2024.
  20. „F1: Kick Sauber sign Nico Hulkenberg for 2025 ahead of Audi transformation“. formula1.com. 26 apríl 2024. Sótt 26 apríl 2024.
  21. „Kick Sauber confirm rookie Bortoleto as second driver for 2025“. formula1.com. 6 nóvember 2024. Sótt 5. mars 2025.
  22. „McLaren's deal to use Mercedes F1 engines again from 2021 announced“. www.autosport.com (enska). 28. september 2019. Afrit af uppruna á 2 júní 2021. Sótt 17. september 2022.
  23. „F1: Norris assina extensão de contrato multianual com a McLaren“. motorsport.uol.com.br. 26 janúar 2024. Sótt 26 janúar 2024.
  24. „F1: Piastri prorroga contrato com a McLaren até 2026“. motorsport.uol.com.br. 20. september 2023. Sótt 25 janúar 2024.
  25. Noble, Jonathan (28. september 2022). „Mercedes signs early Petronas deal extension ahead of new F1 2026 rules“. us.motorsport.com (enska). Sótt 24 apríl 2024.
  26. „F1: Mercedes confirma renovações de Hamilton e Russell até o fim de 2025“. motorsport.uol.com.br. 31 ágúst 2023. Sótt 25 janúar 2024.
  27. „Antonelli confirmed as Hamilton's replacement with Mercedes looking ahead to 'next chapter'. Formula 1. 31 ágúst 2024. Sótt 31 ágúst 2024.
  28. „AlphaTauri's new name for 2024 is confirmed“. www.formula1.com (enska). 24 janúar 2024. Sótt 25 janúar 2024.
  29. 29,0 29,1 „F1: Motores Red Bull voltam a ter nome da Honda em 2023“. motorsport.uol.com.br. 15. desember 2022. Sótt 25 janúar 2024.
  30. „Tsunoda to replace Lawson at Red Bull from Japanese GP as New Zealander drops down to Racing Bulls“. formula1.com. 27. mars 2025. Sótt 27. mars 2025.
  31. „Hadjar signs for RB as he takes final seat on 2025 F1 grid“. Formula 1 (enska). Sótt 3 maí 2025.
  32. „Acordo Red Bull/Oracle é "o maior na história da F1". www.autoracing.com.br. 10 febrúar 2022. Sótt 25 janúar 2024.
  33. „Tsunoda to replace Lawson at Red Bull from Japanese GP as New Zealander drops down to Racing Bulls“. formula1.com. 27. mars 2025. Sótt 27. mars 2025.
  34. „Verstappen renova com Red Bull até o fim de 2028; contrato é o mais longo da história da F1“. motorsport.uol.com.br. 3. mars 2022. Sótt 25 janúar 2024.
  35. „Williams F1 team to use Mercedes engines until at least 2030“. Reuters. 8 janúar 2024. Sótt 8 febrúar 2024.
  36. „Albon tied to Williams until the end of F1 2025, clarifies Vowles“. motorsport.com. 5 febrúar 2024. Sótt 5 febrúar 2024.
  37. „Sainz signs for Williams as Spaniard's F1 future is confirmed“. Formula 1.com. 29 júlí 2024. Sótt 29 júlí 2024.
  38. „Tsunoda to replace Lawson at Red Bull from Japanese GP as New Zealander drops down to Racing Bulls“. formula1.com. 27. mars 2025. Sótt 27. mars 2025.
  39. „FIA Formula One World Championship Results 2025“. motorsportstats.com. Sótt 1. júní 2025.
  Þessi bílagrein sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.