Fara í innihald

Esteban Ocon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Esteban Ocon
Ocon í austurríska kappakstrinum 2022
FæddurEsteban José Jean-Pierre Ocon-Khelfane
17. september 1996 (1996-09-17) (28 ára)
Évreux, Frakkland
Formúlu 1 ferill
ÞjóðerniFrakkland Franskur
2025 liðHaas-Ferrari
Númer bíls31
Keppnir168 (168 ræsingar)
Heimsmeistaratitlar0
Sigrar1
Verðlaunapallar4
Stig á ferli468
Ráspólar0
Hröðustu hringir1
Fyrsta keppniBelgíski kappaksturinn 2016
Fyrsti sigurUngverski kappaksturinn 2021
Seinasta keppniBreski kappaksturinn 2025
2024 sæti14. (23 stig)
Aðrar mótaraðir
  • 2016
  • 2015
  • 2014
  • 2012-2013
  • 2013
  • 2012
  • DTM
  • GP3 Series
  • FIA F3 European
  • Formula Renault Eurocup
  • Formula Renault NEC
  • Formula Renault 2.0 Alps
Titlar
  • 2015
  • 2014
  • GP3 Series
  • FIA F3 European
Vefsíðawww.esteban-ocon.com

Esteban José Jean-Pierre Ocon-Khelfane (f. 17. september, 1996) er franskur ökumaður sem keyrir fyrir Haas liðið í Formúlu 1. Fyrsta keppni Ocon í Formúlu 1 var í Belgíska kappakstrinum árið 2016 með Manor liðinu. Það var á miðju tímabili eftir að Rio Haryanto var sagt upp hjá liðinu og Ocon kláraði tímabilið með liðinu. Síðan þá hefur Ocon keyrt fyrir Force India (2017–2019), verið varaökumaður Mercedes árið 2019, Renault (2020) og síðan Alpine frá 2021 til 2024.