Oscar Piastri
Oscar Jack Piastri | |
---|---|
![]() Piastri árið 2024 | |
Fæddur | Oscar Jack Piastri 6. apríl 2001 |
Þjóðerni | ![]() |
Störf | Formúlu 1 ökumaður |
Oscar Jack Piastri (f. 6. apríl, 2001) er ástralskur ökumaður sem keppir í Formúlu 1 með McLaren. Piastri vann Formúlu 3 mótið 2020 og Formúlu 2 mótið 2021 og varð þá 6 ökumaðurinn til að vinna GP2/Formúlu 2 mótið á fyrsta tímabilinu sínu. Piastri var hluti af Alpine akademíunni frá 2020 þar til hann varð varaökumaðurinn þeirra fyrir 2022 tímabilið. Fyrir 2023 tímabilið skrifað hann undir hjá McLaren og varð liðsfélagi Lando Norris. Piastri komst fyrst á verðlaunapall í japanska kappakstrinum 2023 og náði fyrsta sigrinum í Ungverjalandi 2024. Hann náði fyrsta ráspólnum sínum fyrir kínverska kappaksturinn 2025.[1]
Frá og með Barein kappakstrinum 2025, hefur Piastri unnið fjórar keppnir, náð tveimur ráspólum, fjórum hröðustu hringjum og 13 verðlaunapöllum í Formúlu 1. Piastri er samningsbundinn McLaren að minnsta kosti út 2028 tímabilið.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Oscar Piastri á formula1.com
- ↑ „Oscar Piastri“. motorsport.com. Sótt 26. mars 2025.
- ↑ Nigel Chiu (12. mars 2025). „Oscar Piastri: McLaren driver signs new contract extension until at least 2028 with reigning F1 constructors' champions ahead of Australian GP“. skysports.com. Sótt 26. mars 2025.