Lewis Hamilton
Útlit
Lewis Hamilton | |
---|---|
Fæddur | Lewis Carl Davidson Hamilton 7. janúar 1985 |
Þjóðerni | Breskur |
Störf | Formúlu 1 ökumaður |
Sir Lewis Carl Davidson Hamilton(f. 7. janúar, 1985) er breskur ökuþór sem keppir í Formúlu 1. Hamilton keyrir fyrir Mercedes-Benz liðið. Hamilton hefur unnið 7 heimsmeistaratitla í Formúlu 1 á árunum 2008, 2014, 2015, 2017, 2018, 2019 og 2020.