Pierre Gasly
Útlit
Pierre Gasly | |
---|---|
Fæddur | Pierre Jean-Jacques Gasly 7. febrúar 1996 |
Þjóðerni | Franskur |
Störf | Formúlu 1 ökumaður |
Pierre Jean-Jacques Gasly (f. 7. febrúar, 1996) er franskur ökumaður sem keyrir fyrir Alpine-liðið í Formúlu 1. Gasly keyrði sína fyrstu keppni í Formúlu 1 árið 2017. Hann hefur keyrt fyrir 4 lið í Formúlu 1; Scuderia Toro Rosso, Red Bull Racing, Alpha Tauri og Alpine-Renault. Gasly hefur aldrei unnið heimsmeistaratitill í Formúlu 1 en hefur þegar unnið 1 sigur á tímabili sem var í ítalska kappakstrinum árið 2020.