Red Bull Racing
Fullt nafn | Oracle Red Bull Racing[1][2] |
---|---|
Höfuðstöðvar | Milton Keynes, Buckinghamshire, Englandi |
Forstöðumenn | Christian Horner |
Tæknistjóri | Pierre Waché[3] |
Stofnandi | Dietrich Mateschitz |
Vefsíða | redbullracing |
Fyrra nafn | Jaguar Racing F1 Team |
Formúla 1 2025 | |
Ökuþórar | ![]() 30. ![]() | 1.
Tilrauna ökuþórar | ![]() |
Grind | RB21 |
Vél | Honda RBPT |
Dekk | Pirelli |
Formúla 1 ferill | |
Fyrsta þáttaka | 2005 Australian Grand Prix |
Síðasta þáttaka | 2025 Chinese Grand Prix |
Fjöldi keppna | 396 (394 starts) |
Vélar | Cosworth, Ferrari, Renault, TAG Heuer, Honda, RBPT |
Heimsmeistari bílasmiða | 6 (2010, 2011, 2012, 2013, 2022, 2023) |
Heimsmeistari ökumanna | 8 (2010, 2011, 2012, 2013, 2021, 2022, 2023, 2024) |
Sigraðar keppnir | 122 |
Verðlaunapallar | 283 |
Stig | 7855 |
Ráspólar | 103 |
Hröðustu hringir | 99 |
Sæti 2024 | 3. (589 stig) |
Red Bull Racing, sem keppir nú sem Oracle Red Bull Racing og er einnig þekkt sem Red Bull eða RBR, er Formúlu 1 kappaksturslið. Liðið keppir undir austurríska fána en er með höfuðstöðvar í Bretlandi. Það er annað af tveimur Formúlu 1 liðum í eigu Red Bull samsteypunnar, hitt er Racing Bulls. Red Bull Racing liðið hefur verið undir stjórn Christian Horner frá stofnun þess árið 2005.[8]
Red Bull var með Cosworth vélar árið 2005 og Ferrari vélar árið 2006. Liðið notaði vélar frá Renault á árunum 2007 til 2018 (frá 2016 til 2018 var Renault vélin endurmerkt TAG Heuer eftir að samband Red Bull og Renault brast árið 2015).[9][10] Liðið byrjaði að nota Honda vélar árið 2019.[11]

Heimsmeistarar liðsins
[breyta | breyta frumkóða]Eftirfarandi ökumenn unnu heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 fyrir Red Bull:[12]
- Sebastian Vettel (2010, 2011, 2012, 2013)
- Max Verstappen (2021, 2022, 2023, 2024)
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Red Bull name tech firm Oracle as title sponsor in $500m deal“. ESPN (enska). 10 febrúar 2022. Afrit af uppruna á 13 febrúar 2022. Sótt 8 apríl 2023.
- ↑ „Red Bull F1 Clinches New $500M Title Sponsorship With Oracle“. Bloomberg (enska). 10 febrúar 2022. Afrit af uppruna á 13 febrúar 2022. Sótt 8 apríl 2023.
- ↑ „Red Bull names new F1 tech chief“. Motorsport.com (enska). Afrit af uppruna á 25 júní 2018. Sótt 12. mars 2018.
- ↑ „Verstappen renova com Red Bull até o fim de 2028; contrato é o mais longo da história da F1“. motorsport.uol.com.br. 3. mars 2022. Afrit af uppruna á 16. mars 2024. Sótt 25 janúar 2024.
- ↑ „Lawson confirmed as Verstappen's Red Bull team mate for 2025“. Formula 1. Formula One Group. 19. desember 2024. Sótt 19. desember 2024.
- ↑ https://www.planetf1.com/news/liam-lawson-promoted-red-bull-2025
- ↑ https://www.bbc.co.uk/sport/formula1/articles/cq5ljdx2d43o
- ↑ „Christian Horner: Team Principal“. Infiniti Red Bull Racing. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 júlí 2013. Sótt 27. september 2013.
- ↑ Cooper, Adam. „TAG Heuer extends Red Bull F1 deal despite 2019 Honda engine deal“. Autosport.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 júní 2019. Sótt 5 júní 2019.
- ↑ „Red Bull extend Renault engine contract to 2016“. BBC Sport. BBC. 9. september 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 30 júní 2018. Sótt 9. september 2011.
- ↑ Sean Szymkowski (14 febrúar 2019). „2019 Red Bull Racing F1 car revealed, fires up Honda engine at Silverstone“. Motorauthority. Afrit af upprunalegu geymt þann 3 janúar 2022. Sótt 11 júní 2019.
- ↑ „Hall of Fame – the World Champions“. Formula One Management. Sótt 28 janúar 2024.