Fernando Alonso
Útlit
Fernando Alonso | |
---|---|
Fæddur | Fernando Alonso Díaz 29. júlí 1981 |
Þjóðerni | Spænskur |
Störf | Formúlu 1 ökumaður |
Fernando Alonso Díaz (f. 29. júlí, 1981) er spænskur ökuþór í Formúlu 1. Alonso hefur tvisvar sinnum unnið heimsmeistartitillinn í Formúlu 1 á árunum 2005 og 2006 með Renault liðinu. Í dag er hann að keppa með Aston Martin Aramco-Mercedes liðinu í Formúlu 1. Alonso hefur unnið 32 keppnir og staðið 106 sinnum á verðlaunapalli í Formúlu 1. Einnig hefur Alonso unnið tvisvar sinnum 24 tíma kappaksturinn á Le Mans á árunum 2018 og 2019.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Galloway, James (17. júní 2019). „Fernando Alonso wins Le Mans again and World Endurance title“. Sky Sports. Sótt 23. júlí 2024.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fernando Alonso á formula1.com