Egill Ólafsson
Útlit
(Endurbeint frá Egill Ólafs)
Egill Ólafsson (f. 9. febrúar 1953) er íslenskur söngvari, leikari, laga- og textahöfundur. Eiginkona hans er Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona og fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri.
Egill kom fram á sjónarsviðið 1975, fyrst með Spilverki þjóðanna, Stuðmönnum og Hinum íslenzka Þursaflokki. Í leikhúsi hóf hann störf 1976 í sýningu Gullna hliðsins hjá Þjóðleikhúsinu. Hann hefur leikið í fjölda söngleikja og leikrita á íslensku leiksviði, sem og í íslenskum, þýskum og skandínavískum kvikmyndum. Egill hefur samið tónlist fyrir bæði leikhús og kvikmyndir.
Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1981 | Jón Oddur & Jón Bjarni | Pabbi | |
1982 | Okkar á milli: Í hita og þunga dagsins | ||
Með allt á hreinu | Kristinn "Stuð" Styrkársson Proppé | ||
1984 | Hrafninn flýgur | Bróðir Þórs | |
1985 | Hvítir mávar | Oddur | |
1988 | Í skugga hrafnsins | Hjörleifur | |
1989 | Kristnihald undir Jökli | Saknússemm annar | |
Magnús | Magnús Bertelsson | ||
Áramótaskaupið 1989 | |||
1990 | Ryð | Pétur | |
1991 | Börn náttúrunnar | Lögregluþjónn | |
Hvíti víkingurinn | Kóngurinn | ||
1992 | Veggfóður: Erótísk ástarsaga | Kennari | |
Karlakórinn Hekla | Gunnar | ||
1993 | Gartenkrieg, Der | Björn | |
1995 | The Viking Sagas | Hrut | |
Einkalíf | Pétur, faðir Margrétar | ||
Agnes | Sýslumaður | ||
1996 | Áramótaskaupið 1996 | ||
1997 | Stikkfrí | Jói | |
1998 | Vildspor | Stefán | |
1999 | Citizen Cam | Felix Bachman | |
Ungfrúin góða og húsið | Björn | ||
2000 | Englar alheimsins | Lúðvík | |
2001 | Villiljós | Helgi | |
2004 | Í takt við tímann | Kristinn Styrkársson Proppé (Stinni stuð) | |
2005 | Bjólfskviða | Necrophile |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.