Með allt á hreinu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Með allt á hreinu
Með allt á hreinu plagat
Frumsýning1982
Tungumálíslenska
Lengd99 mín.
LeikstjóriÁgúst Guðmundsson
HandritshöfundurÁgúst Guðmundsson
Stuðmenn
Eggert Þorleifsson
FramleiðandiJakob Magnússon
Leikarar
AldurstakmarkLeyfð
Síða á IMDb
Hulstur myndarinnar.

Tónlistar-og grínmyndin Með allt á hreinu fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar (réttu nafni Grýlurnar), ástir og afbrýði meðlima þeirra og spaugilegar uppákomur í ferðalagi þeirra um Ísland. Myndin heldur aðsóknarmeti í kvikmyndahúsum á Íslandi.

Framhaldsmyndarnar Hvítir mávar kom út 1985 og Í tak við tíman kom út árið 2004.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.