Fara í innihald

Þursaflokkurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þursaflokkurinn er hljómsveit sem starfaði á árunum 1978-1982. Hljómsveitin blandaði saman framsæknu rokki og þjóðlegum áhrifum.

Meðlimir hljómsveitarinnar voru í upphafi Egill Ólafsson, Þórður Árnason, Rúnar Vilbergsson, Tómas Magnús Tómasson og Ásgeir Óskarsson. Fyrsta plata hljómsveitarinnar, Hinn íslenzki þursaflokkur kom út árið 1978. Karl Sighvatsson bættist svo í hópinn áður en önnur plata hljómsveitarinnar, Þursabit, var gefin út.

Árið 2008 kom sveitin saman og spilaði í Laugardalshöll ásamt smárri sinfóníuhljómsveit, Capút. Mynddiskur og plata voru gefin út af tónleikunum.

Hljómplötur

[breyta | breyta frumkóða]

Tónleikaplötur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Þursaflokkurinn á hljómleikum (1980)
  • Í höllinni á þorra - Hinn íslenski Þursaflokkur og Caput ( 2008)