Sverðfiskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sverðfiskar
Tímabil steingervinga: Snemm Ólígósen til nútíma[1]

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Xiphiidae
Ættkvísl: Xiphias
Linnaeus, 1758
Tegund:
X. gladius

Tvínefni
Xiphias gladius
Linnaeus, 1758

Sverðfiskur (Xiphias gladius) er fremur sérstakur fiskur, auðþekktur á langri trjónu sem gengur fram úr haus hans. Trjóna þessi er efri skolturinn sem teygist svona langt fram. Sverðfiskur er annars afar rennilegur og langvaxinn fiskur. Hann getur orðið mjög stór eða allt að 450 kg á þyngd og rúmir 4 metrar á lengd. Lengsti fiskur sem veiðst hefur mældist 4,9 metrar.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sepkoski, Jack (2002). „A compendium of fossil marine animal genera“. Bulletins of American Paleontology. 364: 560. {{cite journal}}: |access-date= þarfnast |url= (hjálp)
  2. Collette, B.B; Di Natale, A.; Fox, W.; Graves, J.; Juan Jorda, M.; Pohlot, B.; Restrepo, V.; Schratwieser, J. (2022). Xiphias gladius. IUCN Red List of Threatened Species. 2022. doi:10.2305/IUCN.UK.2022-1.RLTS.T23148A46625751.en. Sótt 14. október 2022.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.