Fara í innihald

Sakhalínfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sakalínfylki (rússneska: Сахалинская область, Sahalínskaja óblast') er fylki (oblast) í Rússlandi. Árið 2010 var íbúafjöldi Sakalínfylkis 510.834.[1]

Fylkið nær yfir eyjuna Sakalín, Kúríleyjar og smáeyjar.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.