Stavropolfylki
Útlit
(Endurbeint frá Stavrópolfylki)
Stavropolfylki (rússnesku: Ставропо́льский край, Stavropolskíj kraj) er landshluti (край) innan Rússneska sambandsríkisins og ein 83 eininga þess. Höfuðstaður fylkisins er Stavropol. Íbúafjöldi var 2,786,281 árið 2010.