Údmúrtía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Udmurt03.png

Údmúrtía er sjálfstjórnarlýðveldi í evrópska hluta rússneska sambandríkisins. Flatarmál lýðveldisins er 42.000 ferkílómetrar og íbúar um 1,5 milljónir. Rússar eru fjölmenntasta þjóðarbrotið. Þar á eftir koma Údmúrtar sem tala finnskt-úgrískt tungumál.

  Þessi Rússlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.