Fara í innihald

Permfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Permfylki innan Rússlands

Permfylki (rússnesku: Пе́рмский край, Permsky kray) er landshluti (край, opinberlega frá 1. desember 2005) innan Rússneska sambandsríkisins og ein 83 eininga þess. Höfuðstaður fylkisins er Perm. Íbúafjöldi var 2,635,276 árið 2010.

  Þessi Rússlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.