Vologdafylki

Vologodafylki (rússneska: Вологодская область, Vologodskaya oblast') er fylki (oblast) í Rússlandi. Höfuðstaður fylkisins er Vologda. Íbúafjöldi var 1.202.294 árið 2010.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vologdafylki.