Amúrfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu Amúrfylkis í Rússlandi.

Amúrfylki (rússneska: Аму́рская о́бласть, Amurskaya oblast) er fylki í Rússlandi um 8000 km austan við Moskvu á bökkum Amúrfljóts og Sejafljóts við landamæri Kína. Höfuðstaður fylkisins er borgin Blagovestsjenk. Íbúar fylkisins voru tæp 900 þúsund árið 2005.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi Rússlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.