Fara í innihald

Memphis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Memphis er borg í suðvesturhluta Tennessee ríkis í Bandaríkjunum. Memphis liggur við Mississippi-fljót. Hún er 17. stærsta borg Bandaríkjanna og stærsta borg Tennessee með 633.000 íbúa (2020). Á stórborgarsvæðinu búa um 1,3 milljónir manna.

Íþróttir[breyta | breyta frumkóða]