1861
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1861 (MDCCCLXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Íslenskir menntamenn stofnuðu Kvöldfélagið.
Fædd
- 4. desember - Hannes Hafstein, skáld og stjórnmálamaður, fyrsti ráðherra Íslands (d. 1922)
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 1. janúar - Benito Juárez náði yfirráðum yfir Mexíkóborg.
- 9. janúar -1. febrúar - Sex suðurríki sögðu sig úr Bandaríkjunum.
- 29. janúar - Kansas varð 34. ríki Bandaríkjanna.
- 8. febrúar - Suðurríkjasambandið var stofnað af sjö fylkjum sem sögðu sig úr Bandaríkjunum. Jefferson Davis varð forseti þess.
- 3. mars - Rússland afnam þrælahald.
- 4. mars - Abraham Lincoln varð forseti Bandaríkjanna.
- 17. mars - Konungsríkið Ítalía var stofnað. Flest ríkin á Ítalíuskaganum sameinuðust í eitt ríki. Nokkur smáríki, þeirra á meðal Páfaríkin (sem innihéldu Róm) eru þó ekki með fyrr en 1870.
- 12. apríl - Bandaríska borgarastríðið hófst með sprengjuárás Suðurríkjanna á strandvirkið Fort Sumter nærri Charleston, Suður-Karólínu.
- 31. október - Frakkland, Bretland og Spánn skrifuðu undir samkomulag um íhlutun í Mexíkó vegna ógreiddra skulda landsins.
- Glæstar vonir, skáldsaga eftir Charles Dickens kom út.
- Atuagagdliutit/Grønlandsposten kom út.
- Massachusetts Institute of Technology-háskólinn var stofnaður.
Fædd
Dáin
- 2. apríl - Peter Georg Bang, danskur forsætisráðherra (f. 1797).